Píanó

Píanóiđ er ađeins rúmlega tveggja alda gamalt, en tilurđ ţess byggir á nokkurra alda ţróun ýmissa annarra hljómborđshljóđfćra. Hér á landi voru píanó fágćt framan af en frá aldamótunum 1900 hefur píanóeign landsmanna aukist jafnt og ţétt. Nú til dags skipta píanó hérlendis ţúsundum.

Píanó eru úr tréi og inni í ţeim eru strengir og hamrar. Píanóleikari spilar međ ţví ađ ýta á nótur á hljómborđinu og ţá slá hamrar á strengina til ađ mynda tóninn. Píanó er fjöhćft hljóđfćri og mikiđ notađ í nćr öllum tegundum tónlistar, bćđi sem međleiks- og einleikshljóđfćri. Til eru tvćr megingerđir af píanóum, flygill (sem sést á myndinni ađ ofan) og upprétt píanó (sem sést hér til hćgri).

Vinsćldir píanónáms eru miklar og sćkist fólk á öllum aldri eftir ađ nema píanóleik. Nemendur geta í sumum tilfellum byrjađ ađ stunda píanónám í tónlistarskólanum allt niđur í 6 ára, en flestir hefja nám síđar, t.d. ađ loknum forskóla.

Nauđsynlegt er ađ nemendur hafi ađgang ađ píanói til ćfinga heima fyrir ásamt píanóstól viđ hćfi. Ţá er miklvćgt ađ hljóđfćriđ sé vel stillt og stađsett ţar sem nemandi getur haft gott nćđi til ćfinga. Fótskemill er ćskilegur fyrir yngstu nemendurna. Rafmagnspíanó geta veriđ góđur og ódýr kostur fyrir nemendur sem eru ađ hefja nám, en mikilvćgt er ađ lengra komnir nemendur geti ćft sig á hefđbundiđ píanó. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Píanónámiđ fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćkifćri til samspils. Kennt er eftir ađalnámsskrá tónlistarskóla og píanónemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér má sjá nokkur skemmtileg tóndćmi:

Tunglskinssónatan -eitt frćgasta píanóverk allra tíma-hér sést líka vel hvernig hljóđfćriđ virkar!

Ţeir sem eru duglegir ađ ćfa sig geta lćrt ađ spila mjög hratt!

En píanótónlist getur líka veriđ mjög afslappandi.

Eitt fyrir Pokémon áhugamenn.

Hér eru kisusystkini ađ syngja og spila saman.

 

 

 

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)