Námskrár

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum starfar skv. lögum um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla (75/1985) og kennir skv. Ađalnámskrá Tónlistarskóla, en leggur einnig áherslu á einstaklingsmiđađ nám og ađlagar ţví námsframbođ og námsađferđir ađ ţörfum hvers og eins.

Próf

Nemendum stendur til bođa ađ taka samrćmd áfangapróf, ţ.e. grunnpróf, miđpróf og framhaldspróf. Einnig taka flestir nemendur stigspróf á milli samrćmdu prófanna. Áđur en nemendur fara í grunnpróf ljúka ţeir 1. og 2. stigi. Fyrir miđpróf bjóđum viđ upp á ađ nemendur ljúki 4. stigs prófi og fyrir framhaldspróf ađ ţeir taki 6. stigs próf.

Námskrár einstakra greina

Hér ađ neđan má finna hlekki á ađalnámskrár mismunandi námsgreina í tónlistarskóla.

Almennur hluti 

Almennur hluti námskrárinnar á viđ um tónlistarnám almennt og uppbyggingu ţess.

Tónfrćđagreinar 

Tónfrćđigreinahluti námskrárinnar fjallar um munnlega og skriflega tónheyrn, tónfrćđileg ţekkingaratriđi, hlustun og greiningu, tónsköpun, tónlistarsögu, söng, hreyfingu, hljómfrćđi og tölvutćkni.

Ásláttarhljóđfćri

Ásláttarhljóđfćrin, einnig ţekkt sem slagverkshljóđfćri, eru mörg og fjölbreytt. Í ţessari námskrá er fjallađ um almennt nám í slagverksleik.

Einsöngur

Í ţesari námskrá er fjallađ um klassískt einsöngsnám fyrir allar raddir. 

Gítar og harpa

Hér er fjallađ um nám á hin plokkuđu stengjahljóđfćri: gítar og hörpu.

Hljómborđshljóđfćri

Hér er fjallađ um nám á píanó, sembal, orgel og harmoniku.

Málmblásturshljóđfćri

Málmblásturshljóđfćrin, einnig ţekkt sem brasshljóđfćri, eru trompet, horn, althorn, básúna, barítónhorn (barítón) og túba.

Rytmísk tónlist

Ţessi námskrá er nokkuđ ólík hinum, en í henni er fjallađ um djass, rokk og skyldar tegundir tónlistar. Fjallađ er um nám á píanó, rafgítar, kontrabassa, rafbassa, trommuset, önnur hljóđfćri og söng. Auk ţess er fjallađ sérstaklega um ţá tónfrćđi sem á viđ ţessa tónlist sérstaklega. Oft er ţáttum úr ţessari námskrá og hinum hefđbundnari námskrám blandađ saman í kennslu eftir áhuga nemenda og áherslum kennara.

Strokhljóđfćri

Hér er fjallađ um nám á fiđlu, víólu (lágfiđlu), selló og kontrabassa.

Tréblásturshljóđfćri

Tréblásturshljóđfćrin eru blokkflauta, ţverflauta, óbó, klarínetta (klarínett), fagott og saxófónn.

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)