Ţverflauta

Ţverflautan er blásturshljóđfćri sem tilheyrir tréblástursfjölskyldunni. Í dag eru ţverflautur gerđar úr málmi, en í gamla daga voru ţćr úr tré. Ţess vegna tilheyrir ţverflautan tréblásturshljóđfćrunum. Ţverflautan er mjög lík blokkflautunni, en nafniđ kemur til af ţví ađ henni er haldiđ ţvert á líkama ţverflautuleikarans. Ţverflautan er eitt langt rör međ mörgum tökkum og litlu opi nćstum ţví efst á rörinu. Flautuleikarinn blćs yfir opiđ ţannig ađ hluti loftsins fer yfir ţverflautuna og hluti ţess ofan í opiđ. Ţá verđur til hinn fallegi tónn ţverflautunnar.

Í ţverflautufjölskyldunni eru fjórar ţverflautur: piccoloflauta, c-flauta (venjuleg flauta), altflauta í g og bassaflauta í c. Fleiri ţverflautur eru til, en ţćr eru afar sjaldgćfar.

Ţverflautan gegnir veigamiklu hlutverki í mörgum hljómsveitum, svo sem sinfóníuhljómsveitum og lúđrasveitum. Ţar trónir ţverflautan á toppnum og spilar yfirleitt björtustu tónana.

Algengast er ađ nemendur hefji ţverflautunám 8-10 ára. Tónlistarskólinn leigir út hljóđfćri til nemenda sinna fyrstu árin en yfirleitt er gert ráđ fyrir ađ nemendur eignist eigiđ hljóđfćri ţegar ţeir eru komnir nokkuđ áleiđis í námi sínu. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Ţverflautunámiđ skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og ţverflautunemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér fyrir neđan má sjá nokkur skemmtileg ţverflaututóndćmi:

Jasmine Choi leikur Czardas eftir Monti

Projektorchester Wurzburg leikur Always Look on the Bright Side of Life

Ţverflautu- og óbódúett í forleiknum ađ óperunni William Tell

Greg Patillo beatboxar á ţverflautu

Stundum er ekki nóg af flautum, og ţá er hćgt ađ sameinast.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)