Slagverkssamspil

Hvađ er slagverkssamspil?

Í Tónlistarskólanum eru tveir slagverkssamspilshópar, sá eldri og sá yngri. Eldri hópurinn er ćtlađur eldri og lengra komnum nemendum en sá yngri er fyrir ţá sem hafa ekki lćrt eins lengi en eru ţó ađeins komnir áleiđis í námi. Hóparnir hafa komiđ fram viđ ýmis tilefni og hafa flutt mjög fjölbreytta slagverkstónlist. Skapandi starf er mikill ţáttur af starfinu, sérstaklega í yngri hópnum, og hafa ýmis skemmtileg slagverksverk orđiđ til í honum. Stjórnandi beggja hópa er Wesley Stephens.

Hvenćr og hvar eru ćfingar?

Eldra slagverkssamspiliđ ćfir á miđvikudagskvöldum kl. 18:30 í tónmenntastofunni í Egilsstađaskóla og yngri hópurinn ćfir á fimmtudögum kl. 15:00, líka í tónmenntastofunni.

Hverjir geta veriđ međ?

Allir nemendur tónlistarskóla á Fljótsdalshérađi sem ćfa á trommur eđa ásláttarhljóđfćri og eru komnir ađeins áleiđis í náminu geta tekiđ ţátt í slagverkssamspili. Ţeir sem eru áhugasamir um slagverkssamspiliđ geta haft samband viđ Wesley Stephens (wesley@egilsstadir.is).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)