Fréttir

Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíđlegur í dag, 7. febrúar.
Lesa meira
Jólafrí og jólakveđja

Jólafrí og jólakveđja

Ţá er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí. Kennsla á vorönn hefst ţriđjudaginn 4. janúar.
Lesa meira
Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Ađ morgni dags föstudaginn 17. desember fór fram jólaskemmtun í Egilsstađaskóla, en ţađ var jafnframt síđasta spilamennskan hjá tónlistarskólanum áriđ 2021.
Lesa meira
Jólasöngtónleikar

Jólasöngtónleikar

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Egilsstađakirkju mánudaginn 13. desember kl. 18:00, en ţá hélt Tónlistarskólinn jólasöngtónleika.
Lesa meira
Jólalög í Frístund

Jólalög í Frístund

Nemendur Tónlistarskólans heimsóttu Frístund Egilsstađaskóla föstudaginn 10. desember til ađ spila og syngja jólalög fyrir ţau.
Lesa meira
Flutningur á glćnýju jólalagi eftir nemanda!

Jólatónleikar

Tónlistarskólinn hélt tvenna jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 8. desember kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Jólatónleikar á Skógarlandi

Jólatónleikar á Skógarlandi

Nokkrir nemendur úr Tónlistarskólanum lögđu leiđ sína á leikskólann Skógarland mánudaginn 6. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir yngstu nemendurna á Egilsstöđum.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar

Ţann 1. desember tók Tónlistarskólinn ţátt í hátíđardagskrá Egilsstađaskóla í tilefni af Fullveldisdeginum. Ţennan dag er Dagur íslenskrar tónlistar einnig haldinn hátíđilegur
Lesa meira
Ný leikhústónskáld

Ég er frábćr!

Tónlistarskólinn tók ađ venju ţátt í uppsetningu leikrits í tilefni ađ árshátíđ elsta stigs Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju

Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju

í rauninni eru allar messur tónlistarmessur en sunnudaginn 6. nóvember var sú nýbreytni í Egilsstađakirkju ađ allur tónlistarflutningur var á hendi söngnemenda á Fljótsdalshérađi og kennara ţeirra, Hlínar Pétursdóttur Behrens.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)