Gítarhópar

Nemendur í hópkennslu á gítar sækja vikulega tíma í hálfa klukkustund til gítarkennara í litlum hópum og læra grundvallaratriðin í gítarleik ásamt því að þjálfast í samleik og að læra góða sviðsframkomu. Þessi kennsla er góður undirbúningur fyrir einkakennslu á gítar, hvort sem er rytmískt eða klassískt nám. 

 

Svæði

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Þrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)