Stjórnendur

Stjórnendur Tónlistarskólans eru tveir, Sóley Ţrastardóttir (skólastjóri) og Berglind Halldórsdóttir (ađstođarskólastjóri).

Skólastjóri ber faglega og rekstrarlega ábyrgđ á Tónlistarskólanum og sér um ađ skólinn starfi samkvćmt lögum og samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla. Hann sér um daglegan rekstur skólans og skipulagningu, fjárhagsáćtlunargerđ, verkefnastjórnun, stefnumótun og samskipti viđ stjórnsýslu, ađrar stofnanir og samstarfsađila. Hann sér um ráđningar og mannauđsmál. Hann sér um innritun nemenda, tilfallandi nemendamál og utanumhald og skipulag tónfrćđigreinakennslu. Hann sér einnig um upplýsingagjöf til foreldra og eldri nemenda skólans.

Ađstođarskólastjóri sér um sameiginleg verkefni međ Egilsstađaskóla og um utanumhald og skipulag forskólans. Hún er jafnframt stađgengill skólastjóra í fjarveru hans.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)