Horn

Horn er blásturshljóđfćri sem tilheyrir málmblástursfjölskyldunni. Horniđ lítur út eins og langt rör sem hefur veriđ beygt og sveigt í marga hringi og slaufur. Á horninu eru ţrír takkar, sem viđ köllum ventla, en međ ţví ađ ýta á ţá fáum viđ mismunandi tóna. Međ ţví ađ breyta vörunum og blćstrinum getum viđ spilađ enn fleiri tóna. Til ţess ađ fá tón úr hljóđfćrinu ţarf ađ blása og puđra smá í munnstykkiđ, en ţá hljómar hinn mjúki og mikilfenglegi tónn hornsins.

Horn koma í nokkrum mismunandi útgáfum. Algengt er ađ nemendur byrji ađ spila á es-horn, sem sést hér til hćgri. Ţađ líkist barítónhorninu í lögun, en er svolítiđ minna. Es-horn gegna vegamiklu hlutverki í brassböndum, en oft skipta nemendur yfir á franskt horn ţegar ţeir hafa náđ góđum tökum á alt-horninu og líkamlegum burđi til ţess ađ halda á frönsku horni, sem er oft um 12 ára aldurinn. Franska horniđ, sem sést hér ađ ofan, er algengara í lúđrasveitum og sinfóníuhljómsveitum. Tónlistarskólinn leigir út hljóđfćri til nemenda sinna fyrstu árin en yfirleitt er gert ráđ fyrir ađ nemendur eignist eigiđ hljóđfćri ţegar ţeir eru komnir nokkuđ áleiđis í námi sínu. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Hornnámiđ skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og hornnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér fyrir neđan má sjá nokkur skemmtileg horn-tóndćmi:

Hinn óviđjafnanlegi Mozart skrifađi nokkra hornkonserta.

Hér má heyra Vienna Horns spila ţemalagiđ úr Jurassic Park.

Hér má heyra hornleikara spila ţema úlfsins úr Pétri og Úlfinum.

Hér má sjá hornleikara Berlínar Sinfóníunnar undirbúa sig og spila á tónleikum.

Hér má sjá kynningu á horninu (á ensku).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)