Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína sem oftar á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. nóvember til ţess ađ spila og syngja fyrir íbúa og ađra gesti.
Nemendur tónlistarkólanna í Múlaţingi sungu einsöng í guđsţjónustu í Egilsstađakirkju sunnudagskvöldiđ 22. nóvember viđ undirleik Sándor Kerekes organista kirkjunnar.