Flýtilyklar
Fréttir
Söngur viđ guđsţjónustu
24.11.2025
Nemendur tónlistarkólanna í Múlaţingi sungu einsöng í guđsţjónustu í Egilsstađakirkju sunnudagskvöldiđ 22. nóvember viđ undirleik Sándor Kerekes organista kirkjunnar.
Lesa meira
80s tónleikar TME
18.11.2025
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt tilţrifamikla og glćsilega 80s tónleika í Valaskjálf föstudagskvöldiđ 14. nóvember.
Lesa meira
The Greatest Showman
17.11.2025
Elsta stig Egilsstađaskóla hélt árshátíđ sína fimmtudagskvöldiđ 13. nóvember međ pompi og prakt.
Lesa meira
Hausttónleikar
06.11.2025
Hausttónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram miđvikudagskvöldiđ 29. október í Egilsstađakirkju, kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
05.11.2025
Ađrir tónleikar ársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 28. október.
Lesa meira
Kvennaverkfall
03.11.2025
Föstudaginn 24. október fór fram kvennaverkfall, á 50 ára afmćli kvennaverkfallsins 1975.
Lesa meira
Óvitar
30.10.2025
Leikfélag Fljótsdalshérađs setti upp leikritiđ Óvitar eftir Guđrúnu Helgadóttur í Sláturhúsinu 11.-19. október síđastliđinn.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
21.10.2025
Fyrstu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 30. september kl. 15:00.
Lesa meira
Stuđstrćtó
16.09.2025
Ormsteiti fór fram dagana 12.-14. september 2025 og ađ vanda spilađi Lúđrasveit Fljótsdalshérađs í Stuđstrćtó.
Lesa meira
Ozzy Osbourne heiđrađur
11.09.2025
Tónleikafélag Austurlands hélt tónleika til heiđurs Ozzy Osbourne, söngvara, sem lést fyrr á ţessu ári ţann 6. september í Valaskjálf.
Lesa meira