Flýtilyklar
Fréttir
Stuđstrćtó
16.09.2025
Ormsteiti fór fram dagana 12.-14. september 2025 og ađ vanda spilađi Lúđrasveit Fljótsdalshérađs í Stuđstrćtó.
Lesa meira
Ozzy Osbourne heiđrađur
11.09.2025
Tónleikafélag Austurlands hélt tónleika til heiđurs Ozzy Osbourne, söngvara, sem lést fyrr á ţessu ári ţann 6. september í Valaskjálf.
Lesa meira
Skapandi tónlistarstjórnun
04.09.2025
Dagana 25.-27. ágúst fór fram námskeiđ í Skapandi tónlistarstjórnun í Tónlistarskólanum.
Lesa meira
Sumarlokun Tónlistarskólans
18.06.2025
Tónlistarskólinn er lokađur frá og međ fimmtudeginum 19. júní. Skólastjóri kemur aftur til starfa 5. ágúst og kennsla hefst 28. ágúst.
Lesa meira
17. júní á Egilsstöđum
18.06.2025
Ţjóđhátíđardagur Íslendinga var haldinn hátíđlegur á Egilsstöđum međ ýmsum hćtti, međal annars međ tónlist, og komu nemendur tónlistarskólans, fyrrverandi og núverandi kennarar og samstarfsađilar ađ ţví međ ýmsum hćtti.
Lesa meira
Skólaslit Egilsstađaskóla
16.06.2025
Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram föstudaginn 6. júní og Tónlistarskólinn tók virkan ţátt í ţeim.
Lesa meira
Skólaslit Tónlistarskólans
16.06.2025
Skólaslit Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 3. júní kl. 18:00.
Lesa meira
Lúđrasveitartónleikar
05.06.2025
Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt tónleika laugardaginn 31. maí kl. 14:00 í Sláturhúsinu, en Tónlistarskólinn á Egilsstöđum er stoltur stuđningsađili lúđrasveitarinnar og nemendur skólans eru ţar á međal spilara.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
30.05.2025
Síđustu tónleikar skólaársins á hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţann 27. maí.
Lesa meira
Tónlistarstund
28.05.2025
Tónleikaröđin Tónlistarstundir á Hérađi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem viđburđaröđ ţar sem tónlistarunnendur á svćđinu auk gesta annarsstađar frá njóta stuttra og fjölbreyttra tónleika í Egilsstađa- og Vallaneskirkju.
Lesa meira