Flýtilyklar
Fréttir
Lína Langsokkur
08.04.2025
Egilsstađaskóli setti upp leikritiđ Lína Langsokkur sem árshátíđ yngri bekkja skólans ţetta áriđ.
Lesa meira
Vetrartónleikar
03.04.2025
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vetrartónleika sína miđvikudagskvöldiđ 2. apríl kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
26.03.2025
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. mars til ađ spila og syngja fyrir íbúa og gesti.
Lesa meira
Upptakturinn á Austurlandi
04.03.2025
Upptakturinn á Austurlandi fór fram dagana 8.-9. febrúar í Studio Silo á Stöđvarfirđi á vegum Menningarstofu Fjarđabyggđar, en Upptakturinn eru tónsköpunarverđlaunum barna og ungmenna.
Lesa meira
Barkinn 2025
28.02.2025
Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, var haldinn í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 27. febrúar.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
27.02.2025
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á Hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. febrúar til ţess ađ halda tónleika fyrir íbúa, en ţangađ förum viđ einu sinni í mánuđi allt skólaáriđ.
Lesa meira
Blái hnötturinn
26.02.2025
Miđstig Egilsstađaskóla setti upp árshátíđarsýninguna Bláa hnöttinn fimmtudaginn 20. febrúar.
Lesa meira
Landsmót SÍSL
18.02.2025
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sendi um helgina nemendur á C-sveita landsmót Sambands íslenskra skólalúđrasveita á Akureyri.
Lesa meira
Enginn skóli fimmtudaginn 6. febrúar
05.02.2025
Ţađ er ekki skóli á morgun í Múlaţingi vegna rauđrar veđurviđvörunar. Öll kennsla fellur niđur og fólk hvatt til ađ vera heima.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
29.01.2025
Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 28. janúar.
Lesa meira