Flýtilyklar
Fréttir
Heimsókn frá Tjarnarlandi
06.05.2025
Tónlistarskólinn fékk alveg sérstaklega skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Tjarnarlandi miđvikudaginn 23. apríl.
Lesa meira
SamAust
30.04.2025
SamAust, undankeppni söngkeppni Samfés, fór fram í Egilsstađaskóla föstudaginn 28. mars, en hún er opin nemendum á elsta stigi grunnskóla úr Múlaţingi, Fjarđabyggđ og Vopnafirđi.
Lesa meira
Joanna Natalia
28.04.2025
Joanna Natalia Szczelina, framhaldsnemandi í píanóleik viđ Tónlistarskólann, hefur alls ekki setiđ auđum höndum undanfariđ.
Lesa meira
Lína Langsokkur
08.04.2025
Egilsstađaskóli setti upp leikritiđ Lína Langsokkur sem árshátíđ yngri bekkja skólans ţetta áriđ.
Lesa meira
Vetrartónleikar
03.04.2025
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vetrartónleika sína miđvikudagskvöldiđ 2. apríl kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
26.03.2025
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. mars til ađ spila og syngja fyrir íbúa og gesti.
Lesa meira
Upptakturinn á Austurlandi
04.03.2025
Upptakturinn á Austurlandi fór fram dagana 8.-9. febrúar í Studio Silo á Stöđvarfirđi á vegum Menningarstofu Fjarđabyggđar, en Upptakturinn eru tónsköpunarverđlaunum barna og ungmenna.
Lesa meira
Barkinn 2025
28.02.2025
Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, var haldinn í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 27. febrúar.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju
27.02.2025
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á Hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. febrúar til ţess ađ halda tónleika fyrir íbúa, en ţangađ förum viđ einu sinni í mánuđi allt skólaáriđ.
Lesa meira
Blái hnötturinn
26.02.2025
Miđstig Egilsstađaskóla setti upp árshátíđarsýninguna Bláa hnöttinn fimmtudaginn 20. febrúar.
Lesa meira