Fréttir

Tónfrundur Héctor og Mairi

Tónfrundur Héctor og Mairi

Ţriđjudaginn 7. maí fór fram tónfundur ţar sem nemendur Héctor og Mairi komu fram og léku á píanó og strengjahljóđfćri.
Lesa meira
Kvikmyndatónleikar

Kvikmyndatónleikar

Ţađ var mikiđ fjör í Tónlistarmiđstöđ Austurlands á Eskifirđi ţegar Lúđrasveit Fljótsdalshérađs og Blásarasveit Tónskóla Neskaupstađar sameinuđu krafta sína á vel sóttum kvikmyndatónleikum.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju 30. apríl

Tónleikar á Dyngju 30. apríl

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 30. apríl og héldu ţar sína mánađarlegu tónleika fyrir íbúa og ađra gesti.
Lesa meira
Heimsókn frá Tjarnarlandi

Heimsókn frá Tjarnarlandi

Viđ í Tónlistarskólanum vorum svo heppin ađ fá til okkar alveg frábćra heimsókn mánudaginn 22. apríl, en ţá kom til okkar elsti árgangurinn af leikskólanum Tjarnarlandi.
Lesa meira
Kamilla einleikari međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í haust

Kamilla einleikari međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í haust

Konsert-tónleikar Nótunnar fóru fram í sal Allegro Suzukitónlistarskólans í Reykjavík laugardaginn 13. apríl, en á ţeim tónleikum eru valdir nemendur sem fá ađ koma fram sem einleikarar međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á tónleikum í haust.
Lesa meira
Ljósmynd: Ţórhallur Pálsson

Svćđistónleikar Nótunnar

Svćđistónleikar Nótunnar, sem er uppskeruhátíđ tónlistarskólanna, fóru fram međ pompi og prakt í Tónlistarmiđstöđ Austurlands á Eskifirđi laugardaginn 13. apríl.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju

Tónleikar á Dyngju

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 19. mars kl. 15:00.
Lesa meira
Dýrin í Hálsaskógi-taka tvö!

Dýrin í Hálsaskógi-taka tvö!

Árshátíđ fyrsta og annars bekkjar Egilsstađaskóla fór fram fimmtudaginn 14. mars í sal skólans.
Lesa meira
Ljósmynd: Unnar Erlingsson

Vetrartónleikar

Vetrartónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram ţriđjudagskvöldiđ 12. mars kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Tónlistarmessa og ljósahátíđ

Tónlistarmessa og ljósahátíđ

Sunnudaginn 10. mars var mikiđ um dýrđir í Egilsstađakirkju ţar sem haldin var ljósahatíđ í tilefni uppsetningar nýs ljósabúnađar sem lýsir upp kirkjuna ađ utanverđu.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)