Fréttir

Jólagleđi Landsbankans

Jólagleđi Landsbankans

Landsbankinn hélt sína árlegu jólagleđi föstudaginn 15. desember.
Lesa meira
Barkinn

Barkinn

Menntaskólinn á Egilsstöđum hélt söngkeppnina Barkann, sem er undankeppni skólans fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna, miđvikudagskvöldiđ 13. desember og voru ţrettán söngvarar í keppninni.
Lesa meira
Jólaföndur

Jólaföndur

Foreldrafélag Egilsstađaskóla hélt hiđ árlega jólaföndur ţriđjudaginn 12. desember og fórum viđ međ nokkra nemendur á miđstigsgang Egilsstađaskóla til ađ syngja og spila jólalög af ţví tilefni.
Lesa meira
Jólatónleikar í leikskólum

Jólatónleikar í leikskólum

Tónlistarskólinn hélt tvenna tónleika mánudaginn 11. desember, á leikskólunum Skógarlandi og Tjarnarlandi.
Lesa meira
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Tónlistarskólinn hélt sína árlegu jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudaginn 6. desember kl. 18:00 og 20:00.
Lesa meira
Jólalög í Frístund

Jólalög í Frístund

Ţađ var líf og fjör í Frístund Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 5. desember, en ţá mćttu nemendur Tónlistarskólans galvaskir og fluttu skemmtileg lög fyrir nemendur.
Lesa meira
Tendrun jólaljósa

Tendrun jólaljósa

Ţađ var hátíđleg stund kl. 16:00 sunnudaginn 3. desember, ţegar ljósin á jólatrénu viđ Nettó voru tendruđ.
Lesa meira
Útsýniđ úr hljómsveitargryfjunni!

Grease

Árshátíđ elsta stigs Egilsstađaskóla var haldin međ pompi og prakt miđvikudaginn 29. nóvember kl. 19.30.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju

Tónleikar á Dyngju

Viđ áttum yndislega stund saman međ íbúum og gestum hjúkrunarheimilisins Dyngju ţriđjudaginn 29. nóvember, en ţá mćttu nemendur og sungu og spiluđu á píanó, gítar og fiđlu.
Lesa meira
Íslenskt popp og rokk

Íslenskt popp og rokk

Ţađ var heldur betur stuđ í Valaskjálf laugardagskvöldiđ 18. nóvember, en ţá hélt Tónleikafélag Austurlands tónleika međ íslenskum popp- og rokklögum til styrktar geđheilbrigđismálum á Austurlandi.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)