Ţegar tímar falla niđur

Ţegar tímar falla niđur í Tónlistarskólanum spyrja foreldrar og nemendur stundum hvort tíminn verđi bćttur upp eđa hvort skólagjöld séu endurgreidd. Svariđ viđ ţessu fer eftir ađstćđum hverju sinni, en um ţetta gilda ákveđnar reglur. Hér má finna upplýsingar um ţćr reglur sem gilda um tíma sem falla niđur í skólanum og ástćđurnar á bak viđ ţćr.

Hvenćr falla tímar niđur?

Stutta svariđ: Ţegar kennari er veikur eđa getur af öđrum ástćđum ekki kennt tímann eđa ţegar nemandi kemst ekki eđa kemur ekki í tíma.

Langa svariđ: Lang algengast er ađ tímar falli niđur vegna veikinda, en kennarar eiga rétt á veikindaleyfi samkvćmt kjarasamningi eins og ađrir launţegar. Kennarar eiga einnig rétt á leyfi frá vinnu í allt ađ tvćr vikur viđ andlát náins ćttingja. Stundum eru kennarar veđurtepptir eđa komast ekki í skólann vegna ófćrđar. Einnig geta önnur störf kennarans orđiđ til ţess ađ tími falli niđur, en algengast er ađ slíkt gerist í kringum árshátíđir Egilsstađaskóla og ađra slíka viđburđi. Kennari getur líka ţurft ađ fella niđur tíma vegna persónulegra ástćđna. Stundum fellur tími niđur vegna ţess ađ nemandi kemst ekki í tímann, t.d. ţegar hann er veikur eđa ţegar uppbrot í skólastarfi Egilsstađaskóla verđur til ţess ađ hann komist ekki.

Hvenćr eru tímar bćttir upp?

Stutta svariđ: Ţegar kennari fellir niđur tíma af persónulegum ástćđum.

Langa svariđ: Kennurum ber ekki ađ bćta upp tíma sem falla niđur vegna veikinda eđa vegna annarra kjarasamningsbundinna réttinda, svo sem viđ andlát náins ćttingja. Ef kennarar komast ekki í vinnu vegna ađstćđna sem eru óviđráđanlegar međ öllu, t.d. ófćrđar, ber ţeim heldur ekki ađ bćta upp kennslu. Ef persónulegar ađstćđur hjá kennara verđa til ţess ađ kennsla fellur niđur ber honum hins vegar almennt ađ bćta ţađ upp. Ţađ sama á viđ ef hann kýs ađ taka sér leyfi á skólatíma, en kennarar eru alla jafna ekki hvattir til ţess. Ef tímar falla niđur vegna annarra starfa kennarans, t.d. vegna árshátíđar eđa fundahalds, er ţađ bćtt upp ađ ţví marki sem ţví verđur viđ komiđ. Í ţeim tilfellum ber kennara ađ gćta ţess ađ enginn einn nemandi missi marga tíma af ţessum völdum.

Persónuverndarlög koma í veg fyrir ţađ ađ skólastjóri segi frá ţví ţegar kennarar eru veikir, en kennurum ber ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ bćta upp ţá tíma sem ţeim ber ađ bćta upp.

Kennara ber ekki ađ bćta upp tíma ţegar nemandi kemst ekki eđa kemur ekki í tímann sinn.

Hvađ međ afleysingu?

Stutta svariđ: Yfirleitt er engin afleysing í einkatímum, en stundum í tónfrćđi og forskóla. Ef kennari er fjarverandi í lengri tíma reynir skólinn ađ bjóđa upp á afleysingu.

Langa svariđ: Í grunnskóla er ţađ yfirleitt svo ađ ef kennsla fellur niđur er fenginn afleysingakennari til ţess ađ kenna tímana sem annars féllu niđur. Í tónlistarskólum eru hins vegar ađstćđur ađrar. Kennarar skólans eru mjög sérhćfđir og flestar greinar sem kenndar eru ţarfnast kennara sem kann ađ kenna viđkomandi grein. Slíkur kennari er oftast ekki til taks og jafnvel ţó ađ hann sé ţađ er hann oft upptekinn viđ ađ kenna sínum eigin nemendum. Í ţeim tilfellum ţar sem hćgt er ađ leysa af međ auđveldum hćtti er ţađ gert og skólastjórnendur leysa t.d. af í tónfrćđigreinum og forskólakennslu ef möguleiki er á ţví.

Ef útlit er fyrir ađ kennari verđi frá störfum til lengri tíma, t.d. vegna veikinda, reynir skólinn hins vegar ađ útvega viđeigandi afleysingakennara fyrir nemendur.

Hvenćr eru skólagjöld felld niđur?

Stutta svariđ: Ađeins viđ langvarandi fjarveru kennara ţar sem ekki tekst ađ finna afleysingu.

Langa svariđ: Skólagjöld eru almennt ekki felld niđur vegna kennslu sem fellur niđur. Samkvćmt 11. grein laga um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla frá 1985 greiđa skólagjöld ekki fyrir kennslukostnađ, en hún hljóđar svo:

11. gr. Tónlistarskólar skulu innheimta skólagjöld. Skólagjöldum er ćtlađ ađ standa undir öđrum kostnađi viđ skólareksturinn en launakostnađi kennara og skólastjóra, ađ svo miklu leyti sem rekstrarkostnađurinn er ekki borinn af styrktarmeđlimum eđa annarri fjáröflun.

Skólagjöldin eru ţví alls ekki gjald fyrir ákveđinn fjölda kennslutíma, heldur árgjald sem greitt er fyrir ađgang ađ skólanum, ţar á međal ađstöđu og búnađi ţar, einkatímum, tónfrćđitímum, hljómsveitarćfingum, tćkifćrum til ađ koma fram og taka ţátt í verkefnum á vegum skólans og fleira slíku. Sveitarfélagiđ greiđir laun kennaranna og heldur áfram ađ gera ţađ í veikindaleyfi ţeirra. Nemandi heldur plássi sínu viđ skólann og sćkir ţá tíma sem ekki falla niđur, t.d. tónfrćđi og hljómsveitarćfingar, auk ţess ađ umsýsla í kringum viđkomandi nemanda á sér enn stađ.

Ţó er ţađ svo ađ ef ađalkennari nemanda er frá um lengri tíma, t.d. vegna veikinda, og ekki tekst ađ finna afleysingu fyrir hann er nemandi ekki ađ njóta ţeirrar kennslu sem til stóđ og eđlilegt er ađ ćtlast til. Ţá er fjarvera kennara líklega farin ađ bitna međ marktćkum hćtti á námi nemandans og tími til kominn ađ skođa niđurfellingu á gjöldum. Ţetta er gert í ţeim tilfellum ţar sem kennsla fellur niđur í mánuđ eđa lengur samfellt. Eru ţá skólagjöld felld niđur ađ ţví leyti sem eđlilegt getur talist og stjórnast ţađ af ađstćđum hverju sinni, svosem ađ hve miklu leyti kennsla fellur niđur og í hversu langan tíma.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)