Söngur - samkennsla

Í tónlistarskólanum er bođiđ upp á samkennslu í söng fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Hóparnir eru skipulagđir á haustin og fer samsetning ţeirra eftir fjölda og aldri umsćkjenda hverju sinni. Nemendur sćkja vikulega tíma í hálfa klukkustund til söngkennara og lćra ađ syngja saman skemmtilega tónlist og ađ koma fram. Val á efni til ađ syngja fer eftir ţörfum og áhuga nemenda. Ţessi kennsla er góđur undirbúningur fyrir einkakennslu í söng síđar.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)