Tónlistarskólinn á Egilsstöđum var stofnađur áriđ 1971 og var Magnús Magnússon fyrsti skólastjóri og kennari hans. Honum hefur vaxiđ fiskur um hrygg í gegnum árin og skólaáriđ 2023-24 eru starfsmenn skólans 10 og nemendur rúmlega 170. Skólinn er stađsettur í húsnćđi Egilsstađaskóla og ţar fer mestöll kennsla fram. Kennsla í einstaklingstímum fer ađ miklu leyti fram á skólatíma en kennsla í hóptímum fer fram eftir skóla. Sótt er um rafrćnt og opiđ fyrir umsóknir í skólann allt áriđ. Nýjir nemendur eru teknir inn í ágúst en einnig jafnóđum og pláss losnar á viđkomandi hljóđfćri yfir áriđ. Nemendur sem komast ekki ađ fara sjálfkrafa á biđlista.
Tónlistarskólinn starfar skv. lögum um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla og reglugerđ fyrir Tónlistarskólann á Egilsstöđum. Í skólanum fer nám fram í samrćmi viđ kröfur Ađalnámskrár Tónlistarskólanna og skólinn er ađili ađ Prófanefnd Tónlistarskóla. Í skólanum er bođiđ upp á grunnnám, miđnám og framhaldsnám á hljóđfćri og í söng ásamt tónfrćđagreinum og hefur skólinn útskrifađ nemendur međ framhaldspróf. Ţó nokkur dćmi eru um ađ fyrrverandi nemendur skólans hafi gert tónlistina ađ atvinnu sinni og enn fleiri dćmi eru um ađ fyrrverandi og núverandi nemendur skólans láti ljós sitt skína í tónlistarlífinu á Fljótsdalshérađi og víđar.
Í starfsemi skólans eru eftirfarandi atriđi höfđ ađ leiđarljósi:
1. Gefandi nám
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum býđur upp á gefandi, áhugavert, skapandi og metnađarfullt tónlistarnám í hvetjandi umhverfi.
2. Einstaklingsmiđađ nám
Skólinn leggur áherslu á einstaklingsmiđađ nám ţar sem ţarfir nemandans eru hafđar ađ leiđarljósi og kennsla hvílir á faglegum grunni.
3. Fjölbreytt nám
Í skólanum fer fram kennsla á fjölbreytt úrval hljóđfćra og í margbreytilegum tónlistarstefnum.
4. Eflandi nám
Tónlistarskólinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla hćfni, ţekkingu og áhuga nemenda til ţess ađ ţeir geti tekiđ virkan ţátt í tónlistarlífinu í sínu samfélagi.
5. Sýnilegt starf
Starf tónlistarskólans er sýnilegt í samfélaginu og er skólinn virkur ţátttakandi í menningarlífi Fljótsdalshérađs á fjölbreyttum vettvangi.