Tónlistarskólinn á Egilsstöđum er í samstarfi og góđum tengslum viđ ýmsar stofnanir og samtök. Samstarfiđ er yfirleitt međ ţrennum hćtti:
1. Samstarf viđ ađrar stofnanir á Fljótsdalshérađi og víđar, svo sem Tónlistarskólann í Fellabć, Egilsstađaskóla, Leikskólann Tjarnarskóg, Menntaskólann á Egilsstöđum, hjúkrunarheimiliđ Dyngju, Egilsstađakirkju, Tónlistarmiđstöđ Austurlands, Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs (Sláturhúsiđ) og Listaháskóla Íslands.
2. Samstarf og stuđningur viđ ýmis tónlistarfélög og ađila sem flytja tónlist, svo sem Sinfóníuhljómsveit Austurlands, Lúđrasveit Fljótsdalshérađs og Stúlknakórinn Liljurnar.
3. Ađild ađ og samskipti viđ ýmis fag- og stéttarfélög, svo sem Samband íslenskra skólalúđrasveita, Samtök tónlistarskólastjóra, Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Félag íslenskra hljómlistarmanna og Prófanefnd tónlistarskólanna.