Hugtakiđ rytmísk tónlist er safnheiti yfir djass, rokk og skyldar tónlistartegundir sem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu ţess hugtaks. Miđađ er viđ ađ nám í rytmískri tónlist sé eins upp byggt og lúti sömu lögmálum og annađ tónlistarnám sem skilgreint er í ađalnámskrá tónlistarskóla en viđfangsefni eru ađ miklu leyti önnur.
Rafbassinn er ungt hljóđfćri. Hann var fundinn upp á fjórđa áratug síđustu aldar en komst fyrst í almenna notkun upp úr 1950. Rafbassinn er ómissandi í rokk-, popp- og blústónlist en einnig notađur nokkuđ í djasstónlist og getur hann gegnt bćđi hlutverki undirleiks- og einleikshljóđfćris. Hljóđ frá strengjum bassans er numiđ af „pick up“ sem breytir ţví í rafbylgjur sem síđan eru sendar međ snúru í bassamagnara ţar sem hćgt er ađ hafa áhrif á tóninn og magna upp hljóđiđ. Mikilvćgt er ađ bassanemendur öđlist haldgóđa ţekkingu á mögnurum, jađartćkjum og tónbreytum. Oftast er leikiđ á rafbassa međ fingrunum en stöku sinnum međ nögl.
Nemendur geta hafiđ rafbassanám á aldrinum 8-10 ára. Mikilvćgt er ađ stćrđ hljóđfćris hćfi líkamsţroska nemandans og sé í góđu ástandi. Til eru rafbassar í barnastćrđ en flestir nemendur geta notađ venjulegan rafbassa frá um ţađ bil 10 ára aldri. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.
Nám á rafbassa fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćkifćri til ađ taka ţátt í samspili. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og rafbassanemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.
Hér má sjá nokkur skemmtileg dćmi um rafbassaleik:
Bassinn gegnir t.d. lykilhlutverki í ţessu Iron Maiden lagi.
Hér er snilldar bassasóló frá Flea, bassaleikara Red Hot Chili Peppers.
Hér er eitt gott frá Thin Lizzy.
Og hér eitt frćgt bassasóló frá Cliff Burton, bassaleikara Metallica.