Gítar - klassískt nám

Á liđnum áratugum hafa fá hljóđfćri notiđ meiri vinsćlda en gítarinn, jafnt í klassískri sem rytmískri tónlist. Auk ţess er hann algengastur undirleikshljóđfćra viđ alţýđusöng. Gítar er strengjahljóđfćri úr viđi. Hann hefur kassa (ţar sem hljómurinn myndast), háls međ 6 strengum (ţar sem valinn er tónn til ţess ađ spila) og haus (ţar sem hćgt er ađ stilla strengina).

Nútíma gítar hefur uppruna sinn á Spáni á miđri 19. öldinni en áđur voru til ađrar tegundir sem litu öđruvísi út og voru gjarnan međ fleiri strengi, t.d. lútur og barokk gítarar. Algengustu tegundirnar af kassagíturum er klassískur gítar, notađur mest í klassískri tónlist, og stálstrengjagítar, notađur mest í öđrum tegundum tónlistar. Klassískir gítarleikarar spila oftast einir eđa í samspili međ fáum öđrum hljóđfćraleikurum vegna ţess ađ hann er frekar lágvćr.

Ađalnámskrá tónlistarskólanna í gítarleik skiptist í tvćr brautir: klassíska og rytmíska. Ef vafi leikur á ţví hvort nemendur hafi frekar áhuga á klassísku eđa rytmísku námi er gott ađ skođa máliđ í samráđi viđ kennara.

Byrjendur byrja gjarnan á ađ lćra á klassískan gítar vegna ţess ađ á honum eru nćlonstrengir sem er mun ţćgilegra ađ spila á en stálstrengi. Nemendur geta í sumum tilfellum byrjađ ađ stunda klassískt gítarnám í tónlistarskólanum allt niđur í 6 ára en flestir hefja nám síđar, t.d. ađ loknum forskóla.

Mikilvćgt er ađ stćrđ hljóđfćris hćfi líkamsţroska nemandans og sé í góđu ástandi. 6-10 ára nemendur spila á ˝ gítara, sem er minnsta stćrđin og síđar á ž gítara sem henta nemendum allt frá 8-15 ára. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Klassískt gítarnám fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćrkifćri til ađ taka ţátt í samspili. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og gítarnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér má sjá nokkur myndbönd sem tengjast klassískum gítar:

Hér leikur Michael Lucarelli Malaguena, en mikiđ af gítartónlist er í spćnskum stíl.

Hér má sjá dćmi um háklassíska gítartónlist eftir Mauro Giuliani.

Hér er m.a. hćgt ađ heyra hvernig hćgt er ađ breyta hljómnum í hljóđfćrinu.

Svo er ekkert sem segir ađ ţađ sé ekki hćgt ađ spila rokklög á klassískan gítar.

Hér má heyra mjög frćgt einleiksverk fyrir gítar, Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)