Myndatökur-persónuvernd

Samţykki vegna myndatöku, myndbandsupptöku og birtingar myndefnis

Til ađ uppfylla skyldur skv. lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga ţarf tónlistarskólinn ađ afla samţykkis forsjárađila (foreldra/forráđamanna), eđa nemanda sjálfs sé hann lögráđa, áđur en teknar eru og birtar myndir og myndskeiđ úr skólastarfinu. Tónlistarskólinn er ábyrgđarađili vinnslunnar og mun fylgja gildandi lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga viđ međferđ myndefnis.

Sem liđur í starfi tónlistarskólans og til ađ veita forsjárađilum innsýn í starfsemi okkar eru teknar ljósmyndir og myndbönd af nemendum í leik og starfi. Tilgangurinn međ myndatöku tónlistarskólans og birtingu myndefnis er ađ upplýsa forsjárađila um starf skólans og miđla eftir atvikum upplýsingum úr daglegu starfi til almennings og jafnframt fanga sögu hans og bćjarins. Í ţeim tilfellum ţegar nemandi er lögráđa einstaklingur eiga sambćrileg sjónarmiđ viđ.

Myndefniđ er almennt vistađ í ljósmyndabanka tónlistarskólans. Myndefniđ getur t.d. birst í starfi innan tónlistarskólans og á vefsíđu hans.

Tónlistarskólinn mun ekki birta myndefni af nemanda eftir ađ hann hćttir í námi nema ef vera skyldi í sögulegu skyni. Allt myndefni er varđveitt í samrćmi viđ lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014. Almenn varđveisluskylda skjala skv. lögunum er 30 ár áđur en ţeim er skilađ á Ţjóđskjalasafn.

Ţćr upplýsingar sem ţú veitir okkur verđa varđveittar međ öruggum hćtti og ekki notađar í neinum öđrum tilgangi en til ađ stađfesta ađ ţú hafir veitt samţykki ţitt. Persónulegar upplýsingar eru ekki sendar eđa myndum miđlađ annađ, sem dćmi til annarrar stofnunar/fyrirtćkis eđa annarra landa, án leyfis forráđamanna og eru varđveittar sem trúnađarmál.

Um allar myndatökur, myndbandsupptökur og myndbirtingar gildir ađ gćta ber varúđar, nćrgćtni og siđgćđis. Nemendur munu aldrei vera sýndir á ögrandi, niđrandi eđa óviđeigandi hátt, t.d. ţannig ađ ţau séu vansćl eđa í vandrćđalegum ađstćđum.

Myndatökur og međferđ myndefnis úr skólastarfinu af hálfu foreldra og forsjárađila er á ţeirra eigin ábyrgđ og tekur samţykki ţetta ekki til ţess.

Ţú getur hvenćr sem er afturkallađ samţykki ţitt. Afturköllun samţykkis hefur ekki áhrif á lögmćti ţeirrar myndatöku og myndbirtingar sem fram hefur fariđ fram ađ ţeim tíma.

Forsjárađili/-ar tekur/taka afstöđu til ţess hvort heimilt sé ađ taka ljósmyndir og myndbönd af barni sínu og vinna međ ţeim hćtti sem hér greinir.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)