Tónlistarskólinn á Egilsstöđum starfar innan veggja Egilsstađaskóla. Ţar hefur skólinn sex hljóđfćrakennslustofur á ţriđju hćđ til umráđa auk tónmenntastofunnar, sem er viđ hliđina á hátíđarsal skólans. Skrifstofa skólastjóra er svo viđ ađalinngang Egilsstađaskóla. Nálćgđin viđ Egilsstađaskóla er frábćr og verđur til ţess ađ hćgt sé ađ skapa samfellu í skóladegi nemenda međ ţví ađ kenna ţeim á skólatíma.
Skólinn býr yfir nokkuđ góđum hljóđfćrakosti og leigir út hljóđfćri til blásturshljóđfćra- og strokhljóđfćranemenda og nokkur önnur hljóđfćri ađ auki. Unniđ er ađ uppbyggingu hljóđfćrakosts skólans, sérstaklega í slagverksdeildinni, en nokkuđ vantar enn af hljóđfćrum í skólann.