Gítar - rytmískt nám

Hugtakiđ rytmísk tónlist er safnheiti yfir djass, rokk og skyldar tónlistartegundir sem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu ţess hugtaks. Miđađ er viđ ađ nám í rytmískri tónlist sé eins upp byggt og lúti sömu lögmálum og annađ tónlistarnám sem skilgreint er í ađalnámskrá tónlistarskóla en viđfangsefni eru ađ miklu leyti önnur.

Á liđnum áratugum hafa fá hljóđfćri notiđ meiri vinsćlda en gítarinn. Hann er vinsćll í klassískri tónlist og djasstónlist en nánast ómissandi í rokk-, blús- og popptónlist. Auk ţess er hann algengastur undirleikshljóđfćra viđ alţýđusöng. Algengast er ađ nemendur í rytmísku gítarnámi lćri á rafgítar, en ţó lćra sumir nemendur í rytmísku gítarnámi á kassagítar međ stálstrengjum.

Fyrstu heimildir um rafgítar eru frá 1932 og fyrsta upptaka frá 1938. Ólíkt klassískum gítar, sem er međ nćlonstrengjum, eru stálstrengir í rafgítarnum. Hljóđ frá strengjunum er numiđ af „pick up“ gítarsins sem breytir ţví í rafbylgjur sem fara um snúru í gítarmagnara. Rafgítarleikarar ţurfa ţví haldgóđa ţekkingu á mögnurum og tónbreytum. Oftast er leikiđ á rafgítar međ gítarnögl en einnig međ fingrum.

Ađalnámskrá tónlistarskólanna í gítarleik skiptist í tvćr brautir: klassíska og rytmíska. Ef vafi leikur á ţví hvort nemendur hafi frekar áhuga á klassísku eđa rytmísku námi er gott ađ skođa máliđ í samráđi viđ kennara.

Nemendur geta hafiđ rytmískt gítarnám í tónlistarskólanum á aldrinum 8-10 ára. Mikilvćgt er ađ stćrđ hljóđfćris hćfi líkamsţroska nemandans og sé í góđu ástandi. Til eru rafgítarar í barnastćrđ en flestir nemendur geta notađ venjulegan rafgítar frá um ţađ bil 10 ára aldri. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Nám á rafgítar fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćrkifćri til ađ taka ţátt í samspili. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og rafgítarnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér má sjá nokkur dćmi um rytmískan gítarleik:

Hér má heyra djass/blús á stálstrengja kassagítar.

Svona er líka hćgt ađ nota gítarinn á skemmtilegan hátt.

Hér má heyra rafgítarsnillinginn Jimi Henrix leika listir sínar.

Og hér er eitt frćgt frá Guns N' Roses.

Og svo auđvitađ THUNDERSTRUCK!!!!

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)