Trommusett

Hugtakiđ rytmísk tónlist er safnheiti yfir djass, rokk og skyldar tónlistartegundir sem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu ţess hugtaks. Miđađ er viđ ađ nám í rytmískri tónlist sé eins upp byggt og lúti sömu lögmálum og annađ tónlistarnám sem skilgreint er í ađalnámskrá tónlistarskóla en viđfangsefni eru ađ miklu leyti önnur.

Trommusettiđ telst vera ungt hljóđfćri ţó ađ einstakir hlutar ţess eigi sér flestir langa sögu. Ţađ byrjađi ađ ţróast um 1900, en um 1930 tók trommusettiđ á sig ţá mynd sem er ríkjandi í dag. Trommusettiđ gegnir mikilvćgu hlutverki í mörgum tegundum tónlistar, svo sem djassi, poppi, rokki og blúsi.

Í grunnnámi á trommusett er gert ráđ fyrir ađ nemendur nái ađ auki tökum á algengustu slagverkshljóđfćrum, s.s. hristum, tambúrínum og handtrommum. Trommusettiđ hefur nokkra sérstöđu hvađ varđar tónmálsţáttinn međal annarra hljóđfćra og eru tćknićfingar miđađar algerlega viđ slagtćkni, samhćfingu og getu til ađ leika og spinna út frá mismunandi takbrigđum.

Algengt er ađ nám á trommusett hefjist á aldrinum 8-9 ára. Til ađ nám geti hafist á trommusett ţarf nemandi ađ hafa líkamlega burđi til ađ valda auđveldlega trommukjuđum og ná til gólfs ţegar setiđ er á trommustól. Frá upphafi náms ţarf nemandi ađ eiga ćfingaplatta og kjuđa af heppilegri stćrđ og ţyngd en ţegar líđur á námiđ ţurfa ţeir ađ hafa til umráđa trommusett. Rafmagns- og ćfinga-trommusett geta hentađ vel til heimaćfinga, en mikilvćgt er ađ nemendur öđlist einnig reynslu í leik á hefđbundiđ trommusett. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Nám á trommusett fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćkifćri til samspils. Kennt er eftir ađalnámsskrá tónlistarskóla og trommunemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér má sjá nokkur skemmtileg tóndćmi sem tengjast trommusetti:

Hér má sjá dćmi um upphitun međ tćknićfingum á ćfingaplatta.

Hér má sjá dćmi um upphitun međ tćknićfingum á trommusett.

Hér má sjá skemmtilega upptöku af Jóni Geir Jóhannsyni spila međ Skálmöld.

Hér má sjá hvađ gerist ţegar tveir ólíkir tónlistarstílar mćtast og keppa sín á milli.

Ef menn eru duglegir ađ ćfa sig ţurfa ţeir ekki ađ vera háir í loftinu til ađ fara ađ rokka!

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)