Samspil og samsöngur

Viđ Tónlistarskólann starfa ýmsir samspils- og samsöngshópar auk ţess ađ Tónlistarskólinn er samstarfsađili ýmissa tónlistarhópa. Međal ţeirra hópa sem Tónlistarskólinn stendur ađ og/eđa styđur viđ eru:

Hljómsveit og Litla hljómsveit

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs

Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs

Stúlknakórinn Liljurnar

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)