Forskóli

Forskóli

Oftast byrja nemendur í Tónlistarskólanum um leiđ og ţeir fara í fyrsta bekk. Flestir nemendur hefja sitt tónlistarnám í forskóla ţó ţađ sé ekki skylda, en reynslan sýnir ađ á ţessum aldri eru flestir nemendur ađ prófa sig áfram međ ţađ hvort tónlistarnám henti ţeim og eru ekki búnir ađ móta sér skođanir á hvađa hljóđfćri ţeir vilja lćra á o.s.frv. Námiđ byggist á hóptímum, ţar sem 3-9 krakkar eru saman í hóp. Hver hópur fćr eina kennslustund í 30 mínútur á viku og fer kennslan fram eftir skólatíma. Forskólanámiđ er tveir vetur, međ möguleika á framhaldsnámi í ţriđja veturinn. Flestir nemendur velja sér svo hljóđfćri eđa ađ lćra söng og fara ţá í einkatíma á hljóđfćri eđa hóptíma í söng. Nemendur sem hafa veriđ í forskóla í Tónlistarskólanum ganga fyrir ţegar kemur ađ skráningu í hljóđfćra- og söngnám síđar.

Nemendur í fyrsta bekk fara í Forskóla 1, en nemendur í öđrum og ţriđja bekk býđst ađ velja á milli fjögurra forskólahópa, sem hver leggur áherslu á ákveđna gerđ hljóđfćra.

FORSKÓLI 1

Börn sem eru í fyrsta bekk viđ innritun byrja í Forskóla 1.

Í Forskóla 1 fá nemendur alhliđa tónlistarţjálfun ţar sem grunnurinn ađ tónlistarnáminu er lagđur. Námiđ gengur mikiđ út á söng, hljóđfćraleik, hreyfingu og hrynţjálfun međ og án hljóđfćra. Viđ nálgumst tónlistarnámiđ í gegnum leiki og verkefni ađlöguđ ađ yngstu nemendunum. 

Markmiđ forskóla 1 er ađ:

  • Vekja áhuga nemenda á fjölbreyttri tónlist
  • Veita nemendum grunnţjálfun í tónlistariđkun
  • Búa nemendur undir áframhaldandi tónlistarnám

FORSKÓLI 2

Forskóli 2 er í bođi fyrir börn í öđrum bekk. Ćskilegt er ađ börnin hafi veriđ í Forskóla 1, en ţađ er ekki nauđsynlegt.

Í Forskóla 2 er meiri áhersla lögđ á ađ undirbúa nemendur undir áframhaldandi tónlistarnám. Námiđ í Forskóla 2 gengur mikiđ út á ađ spila á hljóđfćri eđa syngja, ađ lćra grunninn í tónfrćđi og hrynţjálfun og ađ kynna mögulegar leiđir í áframhaldandi tónlistarnámi. Viđ nálgumst tónlistarnámiđ í gegnum leiki og verkefni ađlöguđ fyrir ţennan aldurshóp. 

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)