Ásláttarhljóđfćri - klassískt nám

Ásláttarhljóđfćrafjölskyldan, öđru nafni slagverksfjölskyldan, er gríđarlega stór og nćr langt út fyrir hiđ hefđbundna trommusett. Ađalhljóđfćrin sem eru notuđ í klassísku námi á ásláttarhljóđfćri eru sneriltromma og ásláttarhljómborđ (klukkuspil, xylófónn, marimba). Einnig ćfir nemandi á bassatrommu og trommusett og kynnist minni ásláttarshljóđfćrum, svo sem symbölum, ţríhorni og tambúrínu, auk ţess ađ stćrri hljóđfćri eins og pákur koma viđ sögu. Ađ auki kynnist nemandinn fleiri hljóđfćrum eftir ţví sem ţörf og tök eru á. Klassískt ásláttarhljóđfćranám er ţví afar fjölbreytt og skemmtilegt.

Slagverksleikari getur leikiđ í margskonar hljómsveitum, svo sem sinfóníuhljómsveitum, lúđrasveitum og slagverkssveitum. Einnig geta ţeir sem hafa stundađ klassískt nám á ásláttarhljóđfćri spilađ međ djass- og rokkhljómsveitum, en slagverksleikarar eru oft jafnvígir á klassíska og rytmíska tónlist.

Algengast er ađ slagverksnám hefjist á aldrinum 8-9 ára. Frá upphafi náms ţarf nemandinn ađ eiga trommukjuđa og ćfingaplatta, en fljótlega ţarf hann einnig ađ hafa ađgang ađ sneriltrommu heimaviđ. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Ásláttarhljóđfćranám skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámsskrá tónlistarskóla og slagverksnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér fyrir neđan má sjá nokkur skemmtileg ásláttarhljóđfćradćmi:

Hér má sjá David Corkhill kynna nokkur algengustu ásláttarhljóđfćrin.

Hér má sjá slagverkshljómsveit TCU flytja Sinfóníu fyrir slagverkshljómsveit.

Hér hafa slagverksleikarar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Detroit tekiđ upp einn dag í vinnunni.

Hér má sjá slagverksleikara ITE lúđrasveitarinnar flytja Fantasíu nr. 9.

Ţessi strákur bjó til sína eigin marimbu úr rörum.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)