Fimmtudaginn 28. september fór fram í Egilsstađakirkju sérstaklega ánćgjulegur viđburđur á vegum Tónlistarskólans á Egilsstöđum, Egilsstađaskóla og Leikskólans Tjarnarskógar.
Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu tónleika á Dyngju ţetta skólaáriđ ţriđjudaginn 26. september, en skólinn heldur tónleika ţar mánađarlega yfir skólaáriđ.