Jazztónlistarkonurnar Sunna Gunnlaugs, píanóleikari, og Marína Ósk, söngkona, komu til okkar föstudaginn 6. september og héldu frábćr spunanámskeiđ fyrir bćđi nemendur og kennara.
Áttatíu ára lýđveldisafmćli Íslands var haldiđ hátíđlegt á Egilsstöđum međ ýmsum hćtti, međal annars međ tónlist, og komu nemendur tónlistarskólans og samstarfsađilar ađ ţví međ ýmsum hćtti.