Upptakturinn á Austurlandi fór fram dagana 8.-9. febrúar í Studio Silo á Stöđvarfirđi á vegum Menningarstofu Fjarđabyggđar, en Upptakturinn eru tónsköpunarverđlaunum barna og ungmenna.
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á Hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. febrúar til ţess ađ halda tónleika fyrir íbúa, en ţangađ förum viđ einu sinni í mánuđi allt skólaáriđ.