Strengjanemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć léku listir sínar á glćsilegum tónleikum í Egilsstađakirkju ţann 13. mars.
Söngnemendur sem stunda nám hjá Hlín Pétursdóttur Behrens viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć komu fram á Tónlistarmessu í Egilsstađakirkju ţann 12. mars, en í kirkjunni eru af og til messur ţar sem tónlistinni er gert ađeins hćrra undir höfđi en venjulega.