Selló

Sellóiđ tilheyrir fjölskyldu strengjahljóđfćranna. Ţađ hefur sömu lögun og fiđlan, en er mun stćrra. Sellóiđ kom fyrst fram um 1600 og hefur síđan í meginatriđum veriđ óbreytt. Sellóiđ er viđkvćmt hljóđfćri og fyrirferđarmikiđ. Ungir nemendur geta ţví átt í nokkrum erfiđleikum međ ađ flytja ţađ á milli stađa. Sellóiđ hefur fjóra strengi sem stilltir eru á tónana C, G, D og A, áttund neđar en víóla, og er ţađ yfirleitt strokiđ međ boga en stundum plokkađ.

Sellóiđ er mjög fjölhćft hljóđfćri. Ţađ er mikiđ notađ í sinfóníu- og strengjahljómsveitum auk ţess ađ ţađ gegnir mikilvćgu hlutverki í ýmsri samspilstónlist. Einnig hafa tónskáld samiđ mörg falleg einleiksverk og fyrir selló. Sellóiđ er sérstakt ađ ţví leyti ađ ţađ getur bćđi ţjónađ sem bassahljóđfćri og sem laglínuhljóđfćri, enda hefur ţađ mjög mikiđ tónsviđ og fallegan, syngjandi tón.

Til eru selló í mörgum stćrđum og nemendur geta í sumum tilfellum byrjađ ađ stunda sellónám í tónlistarskólanum allt niđur í 6 ára, en flestir hefja nám síđar, t.d. ađ loknum forskóla. Mikilvćgt er ađ stćrđ hljóđfćris hćfi líkamsţroska nemandans, stćrđ sellós og boga sé í réttum hlutföllum og ađ hvort tveggja sé í góđu ástandi. Tónlistarskólinn leigir út hljóđfćri til nemenda sinna fyrstu árin en yfirleitt er gert ráđ fyrir ađ nemendur eignist eigiđ hljóđfćri ţegar ţeir eru komnir nokkuđ áleiđis í námi sínu. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Námiđ skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ strengjasveitum skólans, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og sellónemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér eru nokkur tóndćmi ţar sem selló kemur viđ sögu:

Hér leikur hin óviđjafnanlega Jaqueline du Pré frćgan sellókonsert eftir Edward Elgar.

Hér má heyra Yo-Yo Ma spila fyrstu sellósvítuna eftir Johann Sebastian Bach.

Svo er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ spila frćg ţungarokkslög á selló.

Eđa popplög!

Hér má svo sjá ítarlega kynningu á sellóinu (á ensku).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)