Flýtilyklar
Brauđmolar
Starfsmenn
- Berglind Halldórsdóttir-ađstođarskólastjóri
- berglind.halldorsdottir@mulathing.is
Berglind Halldórsdóttir er ađstođarskólastjóri Tónlistarskólans og kennir á tré- og málmblásturshljóđfćri auk ţess ađ stjórna skólahljómsveitinni. Hún sér einnig um forskóla og kennir tónfrćđi.
Berglind er í leyfi til áramóta 2023/24.
- Bríet Finnsdóttir
- briet.finnsdottir@mulathing.is
Bríet Finnsdóttir kennir á fjölbreytt úrval hljóđfćra auk forskóla og tónfrćđi.
- Friđrik Jónsson
- fridrik.jonsson@mulathing.is
Friđrik Jónsson kennir á gítar og rafbassa, međ ađaláherslu á rytmískt nám.
- Hafţór Máni Valsson
- hafthor.valsson@mulathing.is
Hafţór Máni kennir á gítar, rafbassa og ukulele, međ ađaláherslu á rytmískt nám.
- Héctor Nicolás Gómez
- hector.n.gomez@mulathing.is
Héctor Nicolás Gómez kennir á píanó.
- Hlín Pétursdóttir Behrens
- hlin.behrens@mulathing.is
Hlín Pétursdóttir Behrens kennir söng og tónfrćđagreinar.
- Krzysztof Romanowski
- krzysztof.romanowski@mulathing.is
Krzysztof Romanowski kennir trompetleik og jazztónlist.
- Mairi Louisa McCabe
- mairi.mccabe@mulathing.is
Mairi McCabe kennir á strengjahljóđfćri og píanó.
- Margrét Lára Ţórarinsdóttir
- margret.lara.thorarinsdottir@mulathing.is
Margrét Lára Ţórarinsdóttir er söngkennari. Hún kennir einnig forskóla og sér um sönghópa skólans.
- Sándor Kerekes
- sandor.kerekes@mulathing.is
Sándor sér um međleik međ söngnemendum og kennir á píanó og orgel.
- Sóley Ţrastardóttir - skólastjóri
- soley.thrastardottir@mulathing.is
Sóley Ţrastardóttir er skólastjóri Tónlistarskólans. Hún stjórnar einnig Lúđrasveit Fljótsdalshérađs og kennir tónfrćđagreinar á framhaldsstigi.
- Wesley Stephens
- wesley.stephens@mulathing.is
Wes Stephens kennir á trommusett og fleiri ásláttarhljóđfćri auk ţess ađ kenna á málmblásturshljóđfćri. Wes er í leyfi til 30. apríl 2024.
Valmynd
- Forsíđa
- Starfsfólk
- Um skólann
- Tónlistarnám
- Sćkja um nám