Starfsmenn

Berglind Halldórsdóttir er ađstođarskólastjóri Tónlistarskólans og kennir á tré- og málmblásturshljóđfćri auk ţess ađ stjórna skólahljómsveitinni. Hún sér einnig um forskóla og kennir tónfrćđi.

Berglind er í leyfi til áramóta 2023/24.

Hér er hćgt ađ frćđast nánar um Berglindi.

Bríet Finnsdóttir kennir á fjölbreytt úrval hljóđfćra auk forskóla og tónfrćđi.

Hér má frćđast nánar um Bríeti.

Friđrik Jónsson kennir á gítar og rafbassa, međ ađaláherslu á rytmískt nám.

Hér er hćgt ađ frćđast nánar um Friđrik.

Hafţór Máni kennir á gítar, rafbassa og ukulele, međ ađaláherslu á rytmískt nám.

Hér má frćđast nánar um Mána.

Hlín Pétursdóttir Behrens kennir söng og tónfrćđagreinar.

Hér má frćđast frekar um Hlín.

Mairi McCabe kennir á strengjahljóđfćri og píanó.

Hér má frćđast nánar um Mairi.

Margrét Lára Ţórarinsdóttir er söngkennari. Hún kennir einnig forskóla og sér um sönghópa skólans.

Hér er hćgt ađ frćđast nánar um Margréti.

Sándor sér um međleik međ söngnemendum og kennir á píanó og orgel.

Hér má frćđast nánar um Sándor.

Sóley Ţrastardóttir er skólastjóri Tónlistarskólans. Hún stjórnar einnig Lúđrasveit Fljótsdalshérađs og kennir tónfrćđagreinar á framhaldsstigi.

Hér má frćđast nánar um Sóleyju.

Wes Stephens kennir á trommusett og fleiri ásláttarhljóđfćri auk ţess ađ kenna á málmblásturshljóđfćri. Wes er í leyfi til 30. apríl 2024.

Hér er hćgt ađ frćđast nánar um Wes.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)