Bríet Finnsdóttir byrjađi sína tónlistargöngu í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum hjá Charles Ross og lćrđi ţá á fiđlu. Í skiptinámi viđ Conservatorio de Castella í Kosta Ríka kynntist Bríet víólunni en í dag er víólan ađalhljóđfćri Bríetar. Átján ára byrjađi Bríet ađ kenna smá međfram sínu eigin námi en međ tímanum vatt kennslan heilmikiđ upp á sig, á tímabili kenndi Bríet í ţremur tónskólum á sama tíma og á hin ýmsu hljóđfćri. Áriđ 2019 hélt Bríet svo í Listaháskóla Íslands í klassískt hljóđfćrakennaranám en snýr nú aftur heim til ţess ađ kenna krökkunum í gamla tónlistarskólanum sínum.