Störf eftir tónlistarnám

Nemendur sem stunda tónlistarnám hafa fjölmarga möguleika til ađ nýta menntun sína til áframhaldandi náms og starfa. Hér fyrir neđan eru nokkur dćmi um slíka möguleika, ásamt dćmum um námsleiđir. Listinn er alls ekki tćmandi!

KENNARI

Klassískur hljóđfćra- eđa söngkennari

Listaháskóli Íslands-klassískt hljóđfćrakennaranám

Listaháskóli Íslands-meistaranám í söng- og hljóđfćrakennslu

Söngskólinn í Reykjavík í samstarfi viđ ABRSM

Erlendir tónlistarháskólar

 

Rytmískur hljóđfćra- eđa söngkennari

Listaháskóli Íslands-rytmískt hljóđfćrakennaranám

Erlendir tónlistarháskólar

 

Tónfrćđakennari í tónlistarskóla

Listaháskóli Íslands-tónsmíđar

Listaháskóli Íslands-skapandi tónlistarmiđlun

Listaháskóli Íslands-meistaranám í listkennslu

Erlendir tónlistarháskólar

 

Tónmenntakennari í grunnskóla

Listaháskóli Íslands-skapandi tónlistarmiđlun

Listaháskóli Íslands-meistaranám í listkennslu

Háskóli Íslands-kennsla list- og verkgreina

 

Suzuki-tónlistarkennari

Suzukisamband Íslands

 

Háskólakennari í tónlist

Erlendir tónlistarháskólar

 

Grunnskólakennari

Háskóli Íslands-uppeldis- og menntunarfrćđi

 

Leikskólakennari

Háskóli Íslands-uppeldis- og menntunarfrćđi

 

TÓNLISTARFLYTJANDI

Klassískur hljóđfćraleikari

Listaháskóli Íslands-hljóđfćrialeikur/söngur 

Erlendir tónlistarháskólar

 

Rytmískur hljóđfćraleikari

Menntaskóli í tónlist-rytmískt nám til framhaldsprófs

Erlendir tónlistarháskólar

 

Klassískur söngvari

Listaháskóli Íslands-hljóđfćraleikur/söngur

Söngskólinn í Reykjavík í samstarfi viđ ABRSM

Erlendir tónlistarháskólar

 

Rytmískur söngvari

Menntaskóli í tónlist-rytmískt nám til framhaldsprófs

Erlendir tónlistarháskólar

 

Organisti/kirkjutónlist

Listaháskóli Íslands-kirkjutónlist

Tónskóli ţjóđkirkjunnar-kirkjuorganistapróf, kantorspróf

 

KÓR- EĐA HLJÓMSVEITARSTJÓRI

Kórstjóri

Listaháskóli Íslands-skapandi tónlistarmiđlun

Listaháskóli Íslands-kirkjutónlist

Erlendir tónlistarháskólar

 

Hljómsveitarstjóri

Listaháskóli Íslands-skapandi tónlistarmiđlun

Erlendir tónlistarháskólar

 

STJÓRNUNARSTÖRF

Skólastjóri í tónlistarskóla

Háskólinn á Bifröst-menningarstjórnun

Háskóli Íslands-menntastjórnun og matsfrćđi

Háskólinn á Akureyri-stjórnun og forysta í lćrdómssamfélagi

Erlendir háskólar

 

Stjórnunarstörf í menningargeiranum

Háskólinn á Bifröst-menningarstjórnun

Háskóli Íslands-stjórnun og stefnumótun

Listaháskóli Íslands-sköpun, miđlun og frumkvöđlastarf

Erlendir háskólar

 

ÝMIS ÖNNUR STÖRF

Tónskáld

Listaháskóli Íslands-tónsmíđar

Erlendir tónlistarháskólar

 

Tónlistarfrćđingur

Erlendir tónlistarháskólar

 

Tónfrćđingur

Erlendir tónlistarháskólar

 

Hljóđ- og upptökustörf

Listaháskóli Íslands-tónsmíđar

Tćkniskólinn-hljóđtćkni

Kvikmyndaskóli Íslands-skapandi tćkni

Erlendir háskólar

 

Músíkţerapisti/Tónlistarmeđferđ

Erlendir háskólar

 

Hljóđhönnun í kvikmyndum

Kvikmyndaskóli Íslands-skapandi tćkni

 

Hljóđverkfrćđi

Háskóli Íslands-verkfrćđi

Háskólinn í Reykjavík-verkfrćđi

Erlendir háskólar-hljóđverkfrćđi (acoustic engineering)

 

Píanóstillingar og viđgerđir

Erlendir skólar

Hljóđfćrafyrirtćki

 

Hljóđfćrasmiđir og viđgerđir

Erlendir skólar

 

Leikari

Listaháskóli Íslands-leikarabraut

Erlendir leiklistarskólar

 

Helga Sighvatsdóttir hjá Tónlistarskóla Árnesinga tók meirihlutann af ţessu efni saman og fćr kćrar ţakkir fyrir!

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)