Túba

Túban er stćrsta hljóđfćriđ í málmblásturshljóđfćrafjölskyldunni. Hún lítur út eins og langt rör, sem er vafiđ upp í allskonar slaufur og flćkjur. Á túbunni eru ţrír takkar, sem viđ köllum ventla, en međ ţví ađ ýta á ţá getum viđ spilađ mismunandi tóna. Til ţess ađ fá tón úr hljóđfćrinu ţarf ađ blása í munnstykkiđ og puđra ađeins međ vörunum í leiđinni. Ţađ ţarf mikiđ loft til ađ spila á túbu.

Ungir nemendur byrja yfirleitt á ađ spila á annađ og minna málmblásturshljóđfćri, svo sem barítónhorn, á međan ţeir ţjálfa lungun og eru ađ vaxa, en skipta síđar yfir á túbu. Túban er stórt hljóđfćri, svo ađ túbuleikarinn ţarf ađ vera nokkuđ stór til ţess ađ geta haldiđ á henni. Algengast er ađ nemendur byrji 10-12 ára ađ spila á túbu, en ţađ fer eftir líkamsstćrđ hvers nemanda. Tónlistarskólinn leigir út hljóđfćri til nemenda sinna fyrstu árin en yfirleitt er gert ráđ fyrir ađ nemendur eignist eigiđ hljóđfćri ţegar ţeir eru komnir nokkuđ áleiđis í námi sínu. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Túbunámiđ skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og túbunemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér fyrir neđan má sjá nokkur skemmtileg túbutóndćmi:

Hér spilar Řystein Baadsvik Czardas međ Strengjahljómsveit Trondheim Sólistanna.

Hér má sjá fjóra túbuleikara spila á Sousafóna, sem eru túbur til marseringar.

Hér má heyra lagiđ Havana spilađ á túbu.

Hér má sjá hljóđfćrakynningu frá túbuleikara Philharmonia Orchestra í London.

Túban er mjög stórt hljóđfćri, en ţađ er meira ađ segja til risatúba!

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)