Einsöngur

Söngnám hefur talsverđa sérstöđu miđađ viđ annađ hljóđfćranám en hljóđfćri söngnemandans, röddin, er hverjum og einum gefin. Einnig eru fyrri kynni söngnema af tónlistarnámi og iđkun tónlistar mjög breytileg. Framangreind atriđi geta haft áhrif á framvindu námsins og ţví getur námshrađi nemenda í söng veriđ afar mismunandi. Söngnám gerir um margt ađrar kröfur til nemenda en nám á hljóđfćri, m.a. varđandi tungumál, framburđ, túlkun texta og leikrćna túlkun.

Nemendur geta í sumum tilfellum byrjađ ađ stunda söngnám í tónlistarskólanum allt niđur í 6 ára en flestir hefja nám síđar, t.d. ađ loknum forskóla. Söngkennsla nemenda yngri en í 8. bekk grunnskóla fer ađ mestu fram í hóptímum, en í sumum tilfellum geta yngri nemendur sótt einkatíma í söng. Algengt er ađ nemendur í söngnámi byrji mun eldri en nemendur í hljóđfćranámi, jafnvel á fullorđinsárum. Algengt er ađ byrjendur í söngnámi séu 16 til 18 ára, en ţetta er ţetta mjög einstaklingsbundiđ og meta verđur hvern nemanda sérstaklega.

Söngnám fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćkifćri til samsöngs. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og söngnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt. Söngnemendur fullu námi í miđnámi og framhaldsnámi fá ađ auki reglulega međleikstíma međ píanóleikara. Ennfremur er ćskilegt ađ söngnemendur lćri ađ leika á önnur hljóđfćri, einkum píanó.

Hér má sjá nokkur dćmi um klassískan einsöng:

Sópran er hćsta raddgerđin í klassískum söng og hér má heyra Dísellu Lárusdóttur syngja Puccini.

Hér má heyra Karl sat undir kletti eftir Jórunni Viđar í flutningi Eyrúnar Unnarsdóttur, sópransöngkonu.

Altröddin er mun lćgri en sópran, eins og má heyra í ţessu dćmi úr Matteusarpassíunni eftir Bach.

Tenórröddin er karlmannsrödd í hćrri kantinum, og hér má heyra í hinum óviđjafnanlega Pavarotti.

Hér má heyra í Bassanum Kristni Sigmundssyni, en bassinn er djúp karlmannsrödd.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)