Jafnréttisáćtlun

Jafnréttisáćtlun Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum er vandlega gćtt ađ jafnrétti og mannréttindum starfsmanna og nemenda. Allir međlimir skólasamfélagsins eiga ađ njóta sömu virđingar innan skólans og hver ţeirra er metinn á eigin forsendum međ málefnalegum hćtti. Stuđlađ er ađ jöfnun tćkifćrum allra starfsmanna og nemenda innan skólans.  Jafnréttisáćtlun Tónlistarskólans á Egilsstöđum tekur miđ af Jafnréttisáćtlun Fljótsdalshérađs.

 Nemendur

  • Í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum er nemendum ekki mismunađ eftir kyni.
  • Nemendur af báđum kynjum hafa sama möguleika til ţess ađ lćra á hvađa hljóđfćri sem er.
  • Nemendur af báđum kynjum eru hvattir til ţess ađ stunda tónlistarnám.
  • Nemendum af báđum kynjum eru kynntir námsmöguleikar til skólans međ sama hćtti.
  • Kennsluađferđir, námsgögn og námsefni skólans mismuna nemendum ekki eftir kyni.
  • Nemendur af báđum kynjum fá sömu tćkifćri til ţátttöku í  hljómsveitum eđa tónlistarhópum og til ađ spila og syngja á viđburđum á vegum skólans.

 Starfsfólk

  • Í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum er starfsfólki ekki mismunađ eftir kyni.
  • Kynferđisleg áreitni, kynbundin áreitni, ofbeldi eđa einelti eru ekki liđin innan skólans.
  • Öll störf viđ skólann henta jafnt konum sem körlum.
  • Ráđningar viđ skólann skulu vera faglegar og skal umsćkjandi af ţví kyni sem er í minnihluta starfsmanna í skólanum ađ jafnađi ganga fyrir viđ ráđningu í starf ţegar umsćkjendur eru jafnhćfir.
  • Starfsmenn búa viđ jafnrétti á vinnustađnum varđandi stöđuhćkkanir og breytingar á störfum.
  • Konum og körlum sem starfa hjá Tónlistarskólanum skulu greidd laun í samrćmi viđ kjarasamninga síns stéttarfélags og skal í engu mismunađ í kjörum vegna kyns.
  • Starfsmenn njóta sömu möguleika til endurmenntunar og starfsţróunar óháđ kyni og eru starfsmenn af báđum kynjum hvattir til ţess ađ taka virkan ţátt í slíku.
  • Starfsmenn njóta sveigjanleika vegna samrćmingar starfs og fjölskylduábyrgđar eins og kostur er.
  • Starfsmenn af báđum kynjum eru hvattir til ţess ađ nýta fćđingarorlof og ađ skipta međ sér heimaveru vegna veikinda barna.

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)