Skólareglur

Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum skulu…

1. Mćta stundvíslega í allar kennslustundir, á ćfingar og á tónlistarviđburđi.

  • Forföll ber ađ tilkynna til kennara eđa, ef ţörf er á, skólastjórnenda eins fljótt og auđiđ er. Forföll nemenda yngri en 18 ára skulu tilkynnt af forráđamanni.
  • Ótilkynntar fjarvistir eru litnar alvarlegum augum og hvert tilvik skođađ af skólastjórnendum.
  • Nemendum ber ađ taka ţátt í samspili og tónlistarviđburđum eftir fyrirmćlum kennara.
  • Nemendum ber ađ stunda nám í tónfrćđagreinum sem hćfir ţeirra námsstigi.

2. Koma vel undirbúnir í tíma og hafa viđeigandi námsgögn međferđis.

  • Sinni nemandi ekki náminu um lengri tíma er heimilt ađ vísa honum úr skólanum.
  • Sé nemandi ekki međ viđeigandi námsgögn er heimilt ađ fella niđur kennslu.

3. Sýna kennurum, skólastjórnendum og öđrum nemendum kurteisi, virđingu og tillitssemi.

  • Nemendum ber ađ sýna tillitssemi í hóptímum og taka ţátt í ađ búa til umhverfi ţar sem allir geta lćrt, međal annars međ ţví ađ valda ekki truflun í tímum.
  • Farsímanotkun má ekki valda truflun í tíma.

4. Ganga vel um húsnćđi og eigur skólans og eigur annarra.

  • Valdi nemandi tjóni á eigum eđa húsnćđi skólans ber honum eđa forráđamönnum hans ađ bćta ţađ.
  • Nemandi sem hefur hljóđfćri á leigu má ekki lána ţađ til annarra og ber hann eđa forráđamenn hans ábyrgđ á ţví ef tjón verđur á ţví eđa ţađ glatast vegna gáleysis.

5. Hlíta ađ öđru leyti fyrirmćlum kennara og stjórnenda skólans. 

Brjóti nemandi reglu getur hann átt von á áminningu. Brjóti hann endurtekiđ reglur hefur kennari samband viđ forráđamann og, ef viđ á, ađalkennara nemandans. Gerist nemandi enn brotlegur viđ reglur eru forráđamenn bođađir til fundar viđ tónlistarskólastjóra og kennara. Heimilt er ađ vísa nemanda frá námi viđ ítrekuđ og/eđa alvarleg brot á skólareglum. Ef um alvarlegt brot á reglum er ađ rćđa er strax haft samband viđ skólastjórnanda og forráđamann.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)