Nemendur

Í Tónlistarskólanum eru 168 nemendur á vorönn 2020. Af ţessum nemendum eru 114 í einkatímum í söng eđa hljóđfćraleik en 54 einungis í hóptímum (forskóla, sönghópum eđa tónfrćđi). Nemendur eru á aldrinum 6-56 ára og á öllum námsstigum. Fjórir nemendur skólans eru í framhaldsnámi, fjórtán eru í miđnámi og restin er í grunnnámi, sem er nokkuđ svipuđ dreifing og er á landsvísu. Í skólanum eru alls 23 söngnemendur og 96 hljóđfćranemendur, en sumir nemendur eru bćđi á hljóđfćri og í söng. Vinsćlustu hljóđfćrin hjá okkur eru píanó (36 nemendur), gítar (29 nemendur), söngur, trommusett (11 nemendur) og fiđla (8 nemendur).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)