Hljómsveit og Litla hljómsveit

Hvađ eru Hljómsveit og Litla hljómsveit?

Hljómsveit Tónlistarskólans er í grunninn strengjasveit, ţó ađ stundum bćtist önnur hljóđfćri viđ fyrir einstök verkefni. Hún er ćtluđ lengra komnum strengjanemendum skólans. Hún kemur reglulega fram viđ ýmis tilefni og hefur međal annars tekiđ ţátt í Nótunni fyrir hönd skólans. Litla hljómsveit er strengjasamspil strengjanemenda sem eru tiltölulega nýbyrjađir og eru ađ stíga sín fyrstu skref í samspili. Stjórnandi beggja strengjasveita er Mairi McCabe.

Hverjir geta veriđ međ?

Allir strengjanemendur tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi í 3. bekk og eldri geta tekiđ ţátt í Litlu hljómsveitinni. Lengra komnir strengjanemendur tónlistarskólanna geta tekiđ ţátt í Hljómsveitinni. Ţeir sem eru áhugasamir um hljómsveitirnar geta sett sig í samband viđ Mairi McCabe (mairi.mccabe@mulathing.is).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)