Mairi McCabe

Mairi McCabe er píanó- og víóluleikari frá Skotlandi, en hún flutti á Austurland áriđ 2021. Hún lćrđi píanóleik og međleik hjá Simon Coverdale og Nicholas Ashton viđ Napier háskóla í Edinborg og lauk ţađan BMus gráđu međ láđi. Á ţeim tíma varđi hún einnig sex mánuđum í ađ nema píanóleik viđ Central Washington University í Bandaríkjunum hjá Dr. John Pickett. Eftir ţetta vann hún í tvö ár sem ađstođarkennari viđ Wells Cathedral skólann í Englandi, ţar sem sérstök áhersla er á tónlist. Ţar sá hún um međleik međ eldri nemendum og umönnun yngri nemenda. Eftir nokkurra ára starf sem píanó- og strengjakennari viđ ýmsa skóla í Edinborg hlaut Mairi Postgraduate Certificate í kennslufrćđi međ sérhćfingu í strengjakennslu frá Royal Northern College of Music og Manchester Metropolitan University. Áriđ 2020 lauk hún svo MA gráđu í kennslufrćđi frá MMU. Mairi hefur margra ára reynslu af ţví ađ kenna á píanó og strengjahljóđfćri og er spennt fyrir ađ búa nú og starfa á Austurlandi. Hún kennir viđ Tónlistarkóla Eskifjarđar og Reyđarfjarđar og Tónlistarskólann á Egilsstöđum og spilar á víólu međ Sinfóníuhljómsveit Austurlands. Auk tónlistar leggur Mairi stund á Pilates og er mikil prjónakona. 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)