Skólagjöld-Tuition

Skólagjöld Tónlistarskólanna í Múlaţingi ákvarđast af fjölskylduráđi og miđast gjaldskrá viđ eitt ár í námi. Árgjaldinu má skipta í allt ađ sex jafnar greiđslur, ţrjár fyrir áramót og ţrjár eftir áramót.

Athugiđ ađ árgjaldiđ er gjald fyrir ađgang ađ ársnámi viđ skólann, en ekki gjald fyrir ákveđinn fjölda kennslutíma. Kostnađur viđ hvern nemanda felur í sér mun meira en bara kennslutímana sjálfa, svo sem ađstöđu, búnađar- og efniskostnađ, skráningu og utanumhald, tónleikahald og fleira. Árgjaldiđ er ennfremur ađeins brot af ţeim kostnađi sem fylgir ţví ađ kenna hverjum nemanda. Af ţessum ástćđum er ekki gefinn afsláttur ţegar einstaka kennslutímar falla niđur eđa ţegar nemendur nýta ekki ţađ pláss í skólanum sem tekiđ hefur veriđ frá fyrir ţá.

Ţegar nemendur hćtta námi eđa minnka viđ sig nám gilda eftirfarandi reglur um niđurfellingu skólagjalda:

  1. Öll skólagjöld fást niđurfelld ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir lok fyrstu kennsluviku.
  2. Skólagjöld fást niđurfelld frá og međ 2. greiđslu ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir 1. október.
  3. Skólagjöld fyrir vorönn fást niđurfelld ef tilkynnt er fyrir lok haustannar ađ nemandi hyggst hćtta námi eđa minnka viđ sig nám.

Gera má undantekningar á ţessum reglum ef um alvarleg veikindi er ađ rćđa eđa ef nemandi flytur úr sveitarfélaginu. Einnig ef kennari forfallast í meira en fjórar vikur og ekki er hćgt ađ útvega afleysingu.

Hér má sjá gjaldskrá Tónlistarskólans á Egilsstöđum.

 

Tuition

Tuition rates at the Múlaţing music schools are determined by the Múlaţing family council and the amounts listed refer to one year of study. The yearly tuition amount can be divided into up to six equal payments, three in the fall semester and three in the spring. 

The yearly fee pays to reserve a place at the school for one year, but is not a fee for a certain number of lessons. The cost for teaching each student is much more than just their lessons and includes facilities, equipment and material cost, registration and administraion, concerts, and other things. Furthermore, the yearly tuition amount is only a small fraction of the overall cost involved in teaching each student. For these reasons, a discount is not given when individual lessons are cancelled or when students do not use the place that has been reserved for them at the school.

The following rules about tuition reduction apply when students leave the school or reduce their enrollment:

  1. All tuition bills are cancelled if a student leaves school or reduces their enrollment before the end of the first week of teaching.
  2. Tuition bills from the 2nd payment onward are cancelled if a student leaves school or reduces their enrollment before October 1st.
  3. Tuition bills for the spring semester are cancelled if the school is notified before the end of the fall semester that the student will be leaving school or reducing their enrollment.
  4. Exceptions are made to these rules if a serious illness occurs or if a student moves away from Fljótsdalshérađ.

Here you can see the tuition for the Egilsstađir Music School.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)