Námskrá

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum starfar skv. lögum um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla og kennir skv. Ađalnámskrá Tónlistarskóla og greinanámskrá skólans sem uninn er út frá ađalnámskrá. Skólinn leggur ţó einnig áherslu á einstaklingsmiđađ nám og ađlagar ţví námsframbođ og námsađferđir ađ ţörfum nemenda.

Próf og námsmat

Tónlistarskólinn er ađlili ađ Prófanefnd tónlistarskóla og nemendum stendur til bođa ađ taka samrćmd áfangapróf, ţ.e. grunnpróf, miđpróf og framhaldspróf. Einnig taka flestir nemendur stigspróf á milli samrćmdu prófanna. Áđur en nemendur fara í grunnpróf ljúka ţeir 1. og 2. stigi. Fyrir miđpróf bjóđum viđ upp á ađ nemendur ljúki 4. stigs prófi og fyrir framhaldspróf ađ ţeir taki 6. stigs próf. Til ţess ađ mega fara í stigs- eđa áfangapróf ţurfa nemendur ađ hafa lokiđ tónfrćđinni sem tilheyrir nćsta stigi á undan og til ţess ađ fá fullgild próf ţurfa ţeir ađ hafa lokiđ tónfrćđinni sem samsvarar ţví stigi sem ţau taka.

Auk stigs- og áfangaprófa fá nemendur einkunn fyrir árangur og ástundun og skriflega umsögn frá hljóđfćra- og söngkennurum sínum ađ vori. Nemendur fá einkunnir í tónfrćđagreinum og kemur fram á kennsluáćtlun í hverju fagi fyrir sig á hverju einkunnir í ţeim fögum bygga. Ekki er skráđ námsmat í forskóla, en nemendur í honum fá viđurkenningu ađ vori fyrir ađ hafa lokiđ forskólanum.

Ađalnámskrá og námskrá einstakra greina

Hér ađ neđan má finna hlekki á ađalnámskrár mismunandi námsgreina í tónlistarskóla og á námskrá Tónlistarskólans í sömu greinum.

Ađanámkrá-almennur hluti

Almennur hluti námskrárinnar á viđ um tónlistarnám almennt og uppbyggingu ţess.

Ađalnámskrá-almennur hluti 

Tréblásturshljóđfćri

Tréblásturshljóđfćrin eru blokkflauta, ţverflauta, óbó, klarínetta (klarínett), fagott og saxófónn.

Ađalnámskrá-tréblásturshljóđfćri

Blokkflauta-grunnnám

Ţverflauta-grunnnám

Ţverflauta-miđnám

Klarínetta-grunnnám

Saxófónn-grunnnám

Saxófónn-miđnám

Saxófónn-miđnám-rytmískt nám

Málmblásturshljóđfćri

Málmblásturshljóđfćrin, einnig ţekkt sem brasshljóđfćri, eru trompet, horn, althorn, básúna, barítónhorn (barítón) og túba.

Ađalnámskrá-málmblásturshljóđfćri

Trompet-grunnnám

Horn-grunnnám

Básúna-grunnnám

Ásláttarhljóđfćri

Ađalnámskrá fyrir ásláttarhljóđfćri skiptist í tvennt. Annars vegar er um ađ rćđa námskrá í klassískum ásláttarhljóđfćraleik, sem er til umfjöllunar í ađalnámskrá fyrir ásláttarhljóđfćri, og hinsvegar á trommusett, en upplýsingar um ţađ nám er ađ finna í ađalnámskrá um rytmíska tónlist.

Ađalnámskrá-ásláttarhljóđfćri

Ađalnámskrá-rytmísk tónlist

Ásláttarhljóđfćri-grunnnám

Álsáttarhljóđfćri-miđnám

Trommusett-grunnnám

Hljómborđshljóđfćri

Hér er fjallađ um nám á píanó, sembal, orgel og harmoniku.

Ađalnámskrá-hljómborđshljóđfćri

Harmonika-grunnnám

Píanó-grunnnám

Píanó-miđnám

Píanó-framhaldsnám

Söngur 

Í ţesari námskrá er fjallađ um söngnám fyrir allar raddir

Ađalnámskrá-söngur

Söngur-grunnnám

Söngur-miđnám

Söngur-framhaldsnám

Söngur-rytmískt nám-grunnnám

Söngur-rytmískt nám-miđnám

Sönghópar 3.-4. bekk

Sönghópar 5.-7. bekk

Strengjahljóđfćri (strokhljóđfćri)

Hér er ađ finna upplýsingar um nám á fiđlu, víólu (lágfiđlu), selló og kontrabassa.

Ađalnámskrá-strokhljóđfćri

Fiđla-grunnnám

Fiđla-miđnám

Fiđla-framhaldsnám

Víóla-grunnnám

Víóla-miđnám

Víóla-framhaldsnám

Selló-grunnnám

Selló-miđnám

Kontrabassi-grunnnám

Gítar og bassi

Ađalnámskrá fyrir gítar skiptist í tvennt. Annars vegar er um ađ rćđa námskrá í klassískum gítarleik, sem er til umfjöllunar í ađalnámskrá fyrir gítar og hörpu, og hinsvegar rytmískum, en upplýsingar um ţađ nám er ađ finna í ađalnámskrá um rytmíska tónlist. Upplýsingar um nám á rafbassa eru einnig í rytmísku námskránni.

Ađalnámskrá-gítar og harpa

Ađalnámskrá-rytmísk tónlist

Gítar (klassískt nám)-grunnnám

Gítar (klassískt nám)-miđnám

Gítar (rytmískt nám)-grunnnám

Gítar-hópkennsla

Rafbassi-grunnnám

Tónfrćđigreinar

Tónfrćđigreinahluti námskrárinnar fjallar um munnlega og skriflega tónheyrn, tónfrćđileg ţekkingaratriđi, hlustun og greiningu, tónsköpun, tónlistarsögu, söng, hreyfingu, hljómfrćđi og tölvutćkni

Ađalnámskrá-tónfrćđagreinar 

Grunnnám

Tónfrćđi G1

Tónfrćđi G2

Tónfrćđi G3

Miđnám

Hlustun og greining M1

Tónfrćđi M1

Tónheyrn M1

Hlustun og greining M2

Tónfrćđi M2

Tónheyrn M2

Framhaldsnám

Hljómfrćđi F1

Hljómfrćđi F2

Hljómfrćđi F3

Hljómfrćđi F4

Tónheyrn F1

Tónheyrn F2

Tónheyrn F3

Tónheyrn F4

Tónlistarsaga F1

Tónlistarsaga F2

Tónlistarsaga F3

Tónlistarsaga F4

Forskóli

Forskólanám Tónlistarskólans er ćtlađ nemendum á yngsta stigi grunnskóla.

Forskóli 1

Forskóli 2 - Klukkuspilshópur

Forskóli 2 - Lúđrahópur

Forskóli 2 - Sönghópur

Forskóli 2 - Trommuhópur

Forskóli 2 - Ukulelehópur

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)