Friđrik Jónsson

Friđrik Jónsson hóf nám í gítarleik hjá Gunnlaugi Ţresti Höskuldssyni viđ Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Hann stundađi svo nám í gítarleik og tónlist viđ danska lýđháskólann Den Rytmiske Höjskole og sótti síđar einkatíma hjá Björgvini Gíslasyni gítarleikara. Friđrik hefur spilađ í allmörgum hljómsveitum og spreytt sig á hinum ýmsu tegundum tónlistar, allt frá jazz upp í hart ţungarokk, auk ţess ađ spila á böllum međ ýmsum hornfirskum hljómsveitum. Undanfariđ hefur hann starfađ međ Aldísi Fjólu, Hátt upp til Hlíđa og PARKET. Friđrik hefur auk ţess tekiđ ţátt í ýmsum öđrum tónlistartengdum verkefnum, t.d. međ Hornfirska skemmtifélaginu og hefur leikiđ á góđgerđartónleikum, svo sem Dio heiđurstónleikunum 2017 og Eitís rokkveislunni 2018 í Valaskjálf. Friđrik hefur kennt gítarleik viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum síđan 2016 og kennir nú einnig á rafbassa.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)