Sándor Kerekes

Sándor Kerekes kemur frá Ungverjalandi. Hann lauk námi í orgelleik og tónlistarkennslufrćđi viđ háskólann í Györ og síđan meistaragráđu í orgelleik viđ háskólann í Debrecen. Undanfarin ár hefur Sándor starfađ sem píanókennari og kirkjuorganisti í Nyíregyháza í Ungverjalandi. Hann hefur starfađ í yfir 20 ár viđ tónlistarkennslu, orgelleik og kórstjórn í heimalandi sínu. Sándor er fjölhćfur tónlistarmađur og stofnađi međal annars popphljómsveitina 2. NAP áriđ 2020 međ félaga sínum. Hann sem starfar nú sem organisti í Egilsstađa- Vallanes og Ţingmúlakirkjum og hefur mikinn metnađ fyrir kórastarfi. Sándor sinnir međleik viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og kennir viđ Tónlistarskóla Eskifjarđar og Reyđarfjarđar. 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)