Berglind Halldórsdóttir

Berglind Halldórsdóttir

Berglind Halldórsdóttir er fćdd á Ísafirđi áriđ 1982, en ólst upp frá fjögurra ára aldri í Hveragerđi. Hún stundađi nám í klarínettuleik hjá Malcolm Holloway í Tónlistarskóla Árnesinga, og í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Kjartani Óskarssyni og Sigurđi I. Snorrasyni.

Berglind nam viđ Háskólann í Stavanger undir handleiđslu Hĺkon Vestly. Hún lauk ţađan bakkalárgráđu í klarínettuleik voriđ 2009 og diplóma í tónlistarkennslufrćđum voriđ 2011. Hún stundađi ţar einnig meistaranám í klarínettuleik.

Berglind hefur spilađ međ Blásarasveit Reykjavíkur og Nordens Blĺsorkester, auk fjölda annarra lúđra- og blásarasveita hérlendis og í Noregi.

Hún var es-klarínettuleikari Blásarasveitar og Sinfóníuhljómsveitar Háskólans í Stavanger, auk ţess ađ deila stöđu sóló-klarínettuleikara sinfóníunnar međ öđrum nema viđ skólann. Hún hefur einnig komiđ fram međ Sinfóníuhljómsveit Stavanger og spilađ í söngleikja- og óperuhljómsveitum.

Berglind var sólóklarínettuleikari Sinfóníuhljómsveitar Mřre og Romsdal veturinn 2012-2013, samhliđa störfum sem kennari viđ tónlistarskólann í Molde. Í dag er hún klarínettuleikari í Sinfóníuhljómsveit Austurlands auk ţess ađ leika međ Lúđrasveit Fljótsdalshérađs.

Berglind hefur starfađ sem tónlistarkennari nćr óslitiđ frá árinu 2002, fyrst hjá Skólahljómsveit Vesturbćjar, Skólahljómsveit Grafarvogs og Tónskóla Eddu Borg í Reykjavík. Í Stavanger kenndi hún hjá skólahljómsveitunum í Madlamark og Vĺland. Hún starfađi einnig hjá Listaskólanum í Molde, ţar sem hún kenndi á klarínettu og saxófón og stjórnađi byrjendalúđrasveit.

Berglind starfar nú sem ađstođarskólastjóri, blásarakennari, forskólakennari og tónfrćđikennari viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)