Krzysztof Romanowski er trompetleikari frá Póllandi. Hann hóf tónlistarnám sjö ára gamall í tónlistarskólanum í Gniezno undir leiđsögn Leszek Kaczor og Piotr Żurek og lauk ţar fyrsta og öđru námsstigi međ sérhćfingu í klassískum trompetleik. Sautján ára gamall stofnađi hann alternative rokkhljómsveit sem náđi fljótt viđurkenningu og hlaut hann ţá reynslu í stúdíóupptökum, útvarpskynningu og tónleikaferđalögum. Í gegnum árin hefur hann tekiđ ţátt í ýmsu samspili, ţar á međal sinfóníuhljómsveitum, lúđrasveitum og tilraunaverkefnum. Krzysztof lagđi stund á nám í jazz- og popptónlist í Tónlistarakademíunni í Poznań og var skiptinemi í tíu mánuđi viđ Conservatorio Superior de Música de Gran Canaria, ţar sem hann lćrđi hjá hinum virta trompetleikara Sebastián Gil Armas. Auk tónlistarinnar hefur Krzysztof veriđ virkur međlimur í menningarfélagi í yfir 10 ár, ţar sem hann hefur skipulagt ýmsa menningarviđburđi. Fyrir utan vinnuna hefur hann brennandi áhuga á kvikmyndum. Hann flutti á Austurland síđla árs 2024 og brennur fyrir ađ veita nemendum innblástur međ ástríđu sinni fyrir jazz- og popptónlist ásamt heilbrigđri og áhugavekjandi ađferđ viđ ađ ná tökum á trompetleik.