Wes Stephens

Wes Stephens er tónskáld og slagverksleikari frá Bandaríkjunum. Hann lćrđi tónlistarkennslufrćđi viđ Missouri Western State Univeristy og útskrifađist ţađan međ B.S. gráđu áriđ 2007. Hann hélt síđan til University of Missouri, ţađan sem hann útskrifađist međ meistaragráđu í slagverksleik áriđ 2009. Wes starfađi sem skólahljómsveitarstjóri í Bandaríkjunum og sem slagverksleikari međ sinfóníuhljómsveitunum í Fort Smith og Saint Joseph og međ Missouri sinfóníunni. Hann lék einnig međ Los Angeles New Music Ensemble, Axiom Percussion Trio, Gordon Stout og Third Coast Percussion. Wes er međlimur í ASCAP, Pi Kappa Lambda og Phi Mu Alpha Sinfonia. Hann flutti til Íslands áriđ 2018 og kennir nú slagverksleik og málmblástur viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć og leikur á slagverk međ Sinfóníuhljómsveit Austurlands. 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)