Margrét Lára Ţórarinsdóttir

Margrét Lára Ţórarinsdóttir

Margrét Lára Ţórarinsdóttir er fćdd á Akureyri en ólst upp á Skriđuklaustri í Fljótsdal. Hún hóf ung tólistarnám bćđi í kórastarfi og í ţverflautuleik hjá Jóni Guđmundssyni. Margrét  lauk stúdentsprófi frá ME áriđ 1997 og hóf söngnám 1996 viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum hjá Keith Reed.  Árin 2001-2002  lćrđi hún hjá Dóru Reyndal viđ Söngskólann í Reykjavík og áriđ 2004 lauk hún 8. stigsprófi hjá Keith Reed viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum. Árin 2004-2006 stundađi Margrét burtfararprófsnám hjá Keith Reed og Margréti Bóasdóttur og lauk DipABRSM (Burtfararprófi) with Distinction. Áriđ 2005 hóf Margrét einnig söngkennaranám en tók hlé frá ţví vegna barneigna. Margrét tók  ţátt í ýmsum óperuuppfćrslum međ Söngskólanum í Reykjavík og Óperustúdíói Austurlands á međan hún stundađi ţar nám.

Margrét stundađi einsöngvaranám í Académie Internationale D´été De Nice Conservatoire í Frakklandi sumrin 1999 og 2000 undir handleiđslu Pr. Lorrain Nubar, kennara viđ The Julliard School í New York. Í Svarfađadal sótti hún söngnámskeiđ undir handleiđslu Dóru Reyndal og Dario Vagliengo sumrin 1999 og 2000 og óperunámskeiđ sumariđ 2001 undir handleiđslu Margaret Zinger og Mörthu Sharp (kennarar viđ Mozarteum í Salzburg). Hún sótti masterclass í Complete Vocal Technique í Tónlistarskóla FÍH veturinn 2005. 2012-2014 stundađi Margrét söngkennaranám viđ Söngskólann í Rvk sem kennt er ţar í samstarfi viđ The Royal Academy of Music í London.

Margrét starfađi sem tónmennta- og tónlistarkennari viđ Gerđaskóla frá 2007-2009. Hún kenndi tónmennt í Egilsstađaskóla veturinn 1999-2000 og svo aftur 2010-2012. Margrét hóf störf sem söngkennari hjá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum í ágúst 2011 og í Tónlistarskólanum í Fellabć 2013. Haustiđ 2011 hóf Margrét störf hjá Egilsstađakirkju međ unglingakór og sá kór varđ síđan ađ samstarfsverkefni milli Tónlistarskólans á Egilsstöđum, Tónlistarskólans í Fellabć,  Menntaskólans á Egilsstöđum og Egilsstađakirkju og heitir í dag Stúlknakórinn Liljurnar. Haustiđ 2012 stofnađi hún Kvennakórinn Hérađsdćtur og í janúar 2015 stofnađi hún strákasönghópinn Halir Baldurs. 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)