Margrét Lára Ţórarinsdóttir

Margrét Lára Ţórarinsdóttir

Margrét Lára Ţórarinsdóttir er fćdd á Akureyri en ólst upp á Skriđuklaustri í Fljótsdal. Hún hóf ung tólistarnám bćđi í kórstarfi og í ţverflautuleik hjá Jóni Guđmundssyni. Margrét  lauk stúdentsprófi frá ME áriđ 1997 og hóf söngnám 1996 viđ Tónlistarsk. á Eg. hjá Keith Reed.  Árin ´01-´02  lćrđi hún hjá Dóru Reyndal viđ Söngskólann í Rvk. Árin ´03-´04 lauk hún 8.stigsprófi hjá Keith Reed viđ Tónlistarsk. á Eg. Haustiđ ´04 -´06 stundađi Margrét burtfararprófsnám hjá Keith Reed og Margréti Bóasdóttur og lauk náminu međ DipABRSM (Burtfararpróf) with Distinction. ´05 hóf Margrét einnig söngkennaranám en tók hlé frá ţví vegna barneigna. Margrét tók  ţátt í ýmsum óperuuppfćrslum međ Söngsk. í Rvk. og Óperustúdíói Austurlands á međan hún stunađi ţar nám.

 Margrét sótti einsöngvaranáms í Académie Internationale D´été De Nice Conservatoire í Frakklandi sumrin ´99 og 2000 undir handleiđslu Pr. Lorrain Nubar kennara viđ The Julliard School í New York.  Í Svarfađadal sótti hún söngnámskeiđ undir handleiđslu Dóru Reyndal og Dario Vagliengo sumrin ´99 og 2000 og óperunámskeiđ sumariđ 2001 undir handleiđslu Margaret Zinger og Mörthu Sharp (kennarar viđ Mozartteum í Salzburg). Hún sótti masterclass í Complete Vocal Technique frá FÍH veturinn 2005. 2012-2014 stundađi Margrét söngkennaranám frá Söngskólanum í Rvk sem kennt er ţar í samstarfi viđ The Royal Academy of Music in London.

 Margrét starfađi sem tónmennta og tónlistarkennari viđ Gerđaskóla frá ´07-´09.. Margrét  kenndi tónmennt í Grunnskóla Eg. Veturinn 1999-2000 og svo aftur 2010-2012. Margrét hóf störf sem söngkennari hjá Tónlistarsk. á Eg. í ágúst 2011 og í Tónlistarskóla Fellabćjar 2013. Haustiđ 2011 hóf Margrét störf hjá Egilsstađakirkju međ Unglingakór og sá kór varđ síđan ađ samstarfsverkefni milli Tónlistarskólanns á Egilsstöđum, Tónlistarskólans í Fellabć,  Menntaskólans á Egilsstöđum og Egilsstađakirkju og heitir í dag Stúlknakórinn Liljurnar. Haustiđ 2012 stofnađi hún Kvennakórinn Hérađsdćtur, og í janúar 2015 stofnađi hún strákasönghópinn Halir Baldurs. Margrét býr međ Eiríki J. Einarssyni á Egilsstöđum og saman eiga ţau tvö börn.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)