Hlín Pétursdóttir Behrens

Hlín Pétursdóttir Behrens lauk einsöngvaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík undir leiđsögn Sieglinde Kahmann og stundađi framhaldsnám viđ óperudeild Tónlistarháskólans í Hamborg hjá prófessor Eva Acker. Hún lauk síđan námi í starfrćnni söngtćkni frá Lichtenberger Institut voriđ 2012 og nam kórstjórn viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar. Veturinn 1994-95 var Hlín gestasöngvari viđ óperuhúsin í Stuttgart og Bern og árin 1995-97 var hún fastráđin viđ Pfalztheater Kaiserslautern. Frá 1997 til 2004 starfađi hún viđ Staatstheater am Gärtnerplatz í München. Á ţessum árum kom hún fram sem gestur í óperuhúsum víđsvegar um Ţýskaland, auk ţess ađ syngja í Austurríki, Sviss, Frakklandi og Svíţjóđ. Hlín hefur einnig sungiđ mörg hlutverk međ Íslensku Óperunni. Auk óperusöngsins hefur hún sungiđ öll helstu verk kirkjubókmenntanna. Hlín kemur reglulega fram á kammertónleikum og heldur ljóđatónleika, bćđi hér heima og erlendis. Hún hefur kennt viđ ýmsa tónlistarskóla, viđ Menntaskólann í Tónlist og viđ Listaháskóla Íslands. Hún kennir nú söng viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć ásamt ţví ađ syngja reglulega á tónleikum og skipuleggja tónlistarviđburđi.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)