Hafţór Máni Valsson er fćddur í Svíţjóđ 26. mars áriđ 1981. Hann hóf ađ ćfa á rafmagnsgítar í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum áriđ 1992 hjá Charles Ross. Hann hefur veriđ virkur í tónlistarlífinu á Austurlandi og veriđ í fjölmörgum hljómsveitum međal annars Spindlum sem gerđu garđinn frćgan í kringum aldamótin. Áriđ 2004 hóf hann ađ kenna á gítar viđ tónlistarskólana í Fjarđabyggđ og á Egilsstöđum. Hann flutti til Reykjavíkur áriđ 2007 og klárađi međal annars námskeiđ í hljóđupptökum frá tónvinnsluskóla Ţorvaldar Bjarna. Í Reykjavík hélt hann áfram ađ semja og spila á fjölmörgum tónleikum á öldurhúsum borgarinnar međ hljómsveitinni Bad Carburetor. Sú hljómsveit gaf út eitt lag sem seinna var gefiđ út á safndiski í Bandaríkjunum. Máni er virkur í tónlistarlífinu á Austurlandi og undanfarin ár hefur hann m.a. leikiđ međ írsku ţjóđlagahljómsveitinni Hátt upp til Hlíđa og Everyday Jack auk ţess ađ hann hefur komiđ fram á tónleikum Tónlistarfélags Austurlands til styrktar geđheilbrigđismálum á Austurlandi.