Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs

Hvađ er Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs?

Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs er samstarfsverkefni Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć. Sveitin samanstendur af nemendum skólanna í fjórđa til sjöunda bekk sem ćfa á tréblásturs-, málmblásturs- og slagverkshljóđfćri. Skólahljómsveitin kemur reglulega fram viđ ýmis tilefni og međlimir hennar sćkja landsmót Sambands íslenskra skólalúđrasveita (SÍSL) árlega. Stjórnandi skólahljómsveitarinnar er Berglind Halldórsdóttir.

Hvenćr og hvar eru ćfingar?

Skólahljómsveitin er í leyfi skólaáriđ 2022-23.

Hverjir geta veriđ međ?

Allir nemendur í tónlistarskólum Fljótsdalshérađs í fjórđa til sjöunda bekk sem ćfa á tréblásturs-, málmblásturs- eđa slagverkshljóđfćri. Ţeir sem eru áhugasamir um Skólahljómsveitina geta haft samband viđ Berglindi Halldórsdóttur (berglind.halldorsdottir@mulathing.is).

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)