Lúđrasveit Fljótsdalshérađs

Hvađ er Lúđrasveit Fljótsdalshérađs?

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs var stofnuđ 27. febrúar 2017. Sveitin samanstendur af nemendum og kennurum tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi auk annarra blásturs- og slagverkshljóđfćraleikara á svćđinu. Ţetta er áhugamannahljómsveit sem stuđlar ađ aukinni ţátttöku almennings í tónlistarlífinu á Hérađi, bćđi sem hljóđfćraleikarar og áhorfendur, og stuđlar ađ samveru kynslóđanna í uppbyggilegu tónlistarstarfi. Hljómsveitin kemur reglulega fram viđ ýmis tilefni, bćđi innan og utandyra. Nokkur nýleg dćmi eru Stuđstrćtó á Ormsteiti, 17. júní hátíđarhöld á Egilsstöđum og ţrettándagleđi Hattar. Á Íslandi, sem og víđar, er löng hefđ fyrir ţví ađ kalla til lúđrasveit viđ slík tilefni og er góđ lúđrasveit hverri byggđ til sóma. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Sóley Ţrastardóttir.

Hvenćr og hvar eru ćfingar?

Lúđrasveitin ćfir á mánudagskvöldum kl. 20:00 í tónmenntastofunni í Egilsstađaskóla á međan skólastarf er í gangi og hefur aukaćfingar eftir ţörfum fyrir spilamennskur.

Hverjir geta veriđ međ?

Allir ţeir sem eru ţrettán ára og eldri og eitthvađ kunna á tréblásturs-, málmblásturs- eđa slagverkshljóđfćri eru velkomnir í sveitina. Ţeir sem eru áhugasamir geta sent fyrirspurn til Sóleyjar Ţrastardóttur (soley.thrastardottir@mulathing.is) eđa bara mćtt á mánudagskvöldi! Ţátttaka er ókeypis.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)